Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 49
N ÁT T Ú RU F RÆ ÐINGURINN 91 6. mynd. Kornastærðardreifing í 5 jarðvegssýnum af Haukadalsheiði. — The grain size composition of 5 samples of the loessial soil on Haukadalsheicli. 50, 100 og 250 m fjarlægð frá enda vindgeilar á milli Litlu- og Stóru-Grjótár. Holur Jressar voru 30—40 cm að þvermáli og botn þeirra var íóðraður innan með plasti og þess vandlega gætt, að ekki hryndi úr bökkunum niður í holurnar. Gengið var frá holunum Jrann 10. ágúst 1964 og uppmoksturinn úr þeirn fjarlægður, svo að hann fyki ekki ofan í jDær. I,andið umhverfis holurnar var vaxið víðilyngi og fjalldrapa ásamt grasi. Þann 31. júlí 1965 voru hol- urnar heimsóttar og mælt, hvað hafði safnazt í Jrær á þeim tíma. Jafnframt voru tekin sýni af Jdví, sem í þær hafði safnazt, en Jrað hafði borizt Jjangað með vindinum, því að plastfóðrunin var alls staðar óhögguð og hvergi sást þess vottur, að í þær hefði hrunið úr holbörmunum. Holurnar S-1 og S-5 höfðu fyllzt af áfoki og að- eins 4 cm borð var á holunni S-10. Þykkt áfoksins í holunum er sýnd á 7. mynd, en hún var mælcl á 8 stöðum í hverri holu, og sýnin tekin sem jafnast úr allri dýptinni, Jrví að talsvert bar á lag- skiptingu í áfokinu, sérstaklega í þeim holum, sem næst lágu rof- barðinu. Gerðar voru kornastærðarmælingar á sýnunum og eru niðurstöður þeirra sýndar í töflu IV og á 8. mynd. Það kemur mjög skýrt fram, hvernig kornastærðardreifingin breytist með fjarlægð- inni frá rofbarðinu, þannig að meðalkornastærðin minnkar, en flokkunin vex. Að vísu er holan S-1 undantekning, en sú skýring mun vera á Jdví, að hún hafi l'yllzt mjög fljótt í tiltölulega hægum vindi. Sjá mátti Jrað á gróileika áfoksins í holunum og hvernig ]>að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.