Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 11
NÁTTÚ RU F RÆÐINGU RIN N
.57
talin til F. obtusa, aí: þessari tegund. Þessi tegund er á lista mínum
1968, en hefur annars ekki verið getið héðan fyrr.
[Funaria fascicularis (Hedw.) Schimp.
Er í grein, er ég birti 1963, talin fundin liér og er getið þar sem
Entosthodon fascicularis (Hedw.) C. Muell. Nú er mér ljóst, að
sú nafngreining var röng og að hér er um að ræða F. attenuata.]
Grimmia agassizii (Sull. & Lesq. ex Sull.) Jeag. 8c Sauerb.
Reykjarvík, Bjarnarfirði, Strand., á steini í læk, með fullþroska
gróhirzlum, sept. 1967, B. J. Meylan getur hennar liéðan 1940 sem
Schistidium angustum Hag., og er það fyrsti fundur þessarar teg-
undar hérlendis.
Grimmia alpestris (Web. 8c Mohr) Schleich. ex Nees, Hornsch. &
Sturm
Er í Botany of Iceland getið frá tveim fundarstöðum, en eintök-
in tilheyra ekki þessari tegund. Er síðan getið frá Dalvík af Jones
1946. Einu eintök, sem ég hef séð og tel tilheyra þessari tegund
eru eintök, er Simon Lægaard salnaði sumarið 1966 í Skjaldfannar-
dal við ísafjarðardjúp.
Grimmia anomala Hampe ex Schimp.
Bandaríski mosafræðingurinn William C. Steere kom til íslands
sumarið 1964, og í júní—júlí það sumar fór ég með honum í mosa-
leit um norðaustanvert landið og Vestfirði. Meðal þess markverða,
er fannst, var Grimmia anomala, er við fundum á Upsaströnd við
Eyjafjörð, við Skutulsfjörð og við Dýrafjörð. Bandaríski mosafræð-
ingurinn Albert LeRoy Andrews getur um þessa tegund héðan árið
1923, og er það eini fundur hennar hér áður. Arnþór Garðarsson
fann hana í Hrísey á Eyjafirði í júní 1965, og ég hef síðan fundið
liana í Goðdal í Bjarnafirði og á Fitjum í Steingrímsfirði í sept.
1967 og á Hveravöllum á Kili í ágúst 1968.
Grimmia elongata Kaulf. ex Sturm
Kvísker, Öræfum, á kletti við læk, sept. 1965, B. J. Er ekki
nefnd í Botany of Iceland.