Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 47
N ÁTÚ RIJ FRÆÐIN GIJ R! N N 89 rannsóknarsvæðisins til annars, og þá sérstaklega ofan landnámslags- ins. Til þess að rannsaka, livort nokkur regla væri í þeim breyt- ingum, lagði ég hugsað snið yfir rannsóknarsvæði í aðalvindrofs- áttina frá NA—SV og ofanvarpaði öllum jarðvegssniðunum á |)á línu. Kom þá í ljós, að ákveðin tilhneiging var í þá átt, að áfoks- söfnun á hverjum tírna hafði oft verið meiri á einum hluta svæðis- ins heldur en öðrum. 5. mynd sýnir í grófum dráttum niðurstöður þessarar athugunar, og verður vikið nánar að þeim síðar í sambandi við gróðursögu Haukadalsheiðar. Kornastœrðarmœlingar Verulegur grófleikamismunur virðist á áfoksjarðveginum á mis- munandi dýpi og mismunandi stöðum, séð með berum augum. Til þess að ganga úr skugga um þennan mismun voru tekin sýni úr 7 jarðvegssniðum á mismunandi dýpi til að mæla kornastærðarsam- setningu þeirra. hess var gætt, að engin öskulög kæmu með í sýnun- um. Gerðar voru kornastærðarmælingar á .‘56 sýnum. Var þetta gert í þeirri von, að unnt reyndist að skýra einhverja þætti í myndunar- sögu áfoksjarðvegsins út frá kornastærðafdreifingunni. Það má full- víst teljast, að því grófara sem áfokið er, þeim mun skemmri vega- lengd hefur það borizt í loftinu, áður en það féll til jarðar. Hér verður hvorki Jýst framkvæmd mælinganna né þeim erfiðleikum, sem eru á því að mæla kornastærð áfoksins. Samandregnar niður- stöður þessara mælinga eru sýndar í töflu III, en á 6. mynd eru sýnd línurit ai kornastærðardreifingu 5 sýnanna, og gefa þau góða hugmynd um kornastærðarsamsetningu áfoksjarðvegsins. í töflu III er einnig reiknuð út meðalkornastærð sýnanna (MdQöO) og flokk- un þeirra (log Q75/q2d)- Flokkunin gefur nokkuð til kynna. live mikill Jiluti kornanna er af svipaðri stærð, þannig að hún nálgast það að verða 0, eftir því sem kornin eru meira af sama stærðar- flokki. Lítilsháttar tilraun var gerð til að kanna, ltvaða áhrif fjarlægðin frá uppsprettu fokefnanna hefur á kornastærðarsamsetninguna. Þessi tilraun var því miður alltof smá í sniðum til þess að geta talizt vísindaleg sönnun, en hún gefur samt vissa vísbendingu um þróunina. Tilraun þessa hef ég nefnt S-sýnin. Tilraunin var í því fólgin, að gralnar voru sex 20—30 cm djúpar holur í 1,5, 10, 25,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.