Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 46
88 NÁTTÚRU FR/EÐ J NGU RI N N 5. mynd. Sniðið, sem iagt er frá SV til NA yfir Haukadalsheiðina, sýnir mis- munandi þykknunarhraða áfoksins á milli hverra tveggja þekktra öskulaga. Afokssöfnunin er sýnd i mm á ári. Sniðið sýnir Ijóslega, livar áfokssöfnunin hefur verið mest á hverjum tíma og hvernig liún liefur breytzt frá einum tíma til annars. — SW—NE section across Haukadalsheidi showing the vari- ahle rate of thickening of the loessial soil both íji different localities and during different time periods. mælinganna eru dregnar saman í töflu II. Þykknunarhraði áfoksins á mismunandi tímum er einnig sýndur í línuritunum á 2. og .8. mynd, en línuritið á 4. mynd sýnir ef til vill bezt, hve myndunar- hraði áfoksjarðvegsins hefur verið breytilegur frá einum tíma til annars allt frá því, að hann tók að myndast, þó að tilkoma manns- ins og húsdýranna valdi þar mestum þáttaskilum. Samt sem áður sýnir línuritið á 4. mynd það ótvírætt, að það eru fleiri öfl en tilvist mannsins ein, sem veldur breytingum á söfnunarhraða áfoks- ins. Nægir í því tilefni að benda á aukningu þá, sem verður í áfoks- söfnuninni ofan við öskulagið H4 og á milli öskulaganna H1104 og H1300. Við mælingu jat'ðvegssniðanna kom það í ljós, að söfn- unarhraði áfoksins var ekki einvörðungu Ijreytilegur frá einum tíma til annars, heldur var hann einnig breytilegur frá einum stað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.