Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 46
88 NÁTTÚRU FR/EÐ J NGU RI N N 5. mynd. Sniðið, sem iagt er frá SV til NA yfir Haukadalsheiðina, sýnir mis- munandi þykknunarhraða áfoksins á milli hverra tveggja þekktra öskulaga. Afokssöfnunin er sýnd i mm á ári. Sniðið sýnir Ijóslega, livar áfokssöfnunin hefur verið mest á hverjum tíma og hvernig liún liefur breytzt frá einum tíma til annars. — SW—NE section across Haukadalsheidi showing the vari- ahle rate of thickening of the loessial soil both íji different localities and during different time periods. mælinganna eru dregnar saman í töflu II. Þykknunarhraði áfoksins á mismunandi tímum er einnig sýndur í línuritunum á 2. og .8. mynd, en línuritið á 4. mynd sýnir ef til vill bezt, hve myndunar- hraði áfoksjarðvegsins hefur verið breytilegur frá einum tíma til annars allt frá því, að hann tók að myndast, þó að tilkoma manns- ins og húsdýranna valdi þar mestum þáttaskilum. Samt sem áður sýnir línuritið á 4. mynd það ótvírætt, að það eru fleiri öfl en tilvist mannsins ein, sem veldur breytingum á söfnunarhraða áfoks- ins. Nægir í því tilefni að benda á aukningu þá, sem verður í áfoks- söfnuninni ofan við öskulagið H4 og á milli öskulaganna H1104 og H1300. Við mælingu jat'ðvegssniðanna kom það í ljós, að söfn- unarhraði áfoksins var ekki einvörðungu Ijreytilegur frá einum tíma til annars, heldur var hann einnig breytilegur frá einum stað

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.