Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 9
N ÁT TÚ R U F RÆ ÐINGURIN N þessari tegund. í sept. 1967 fann ég þessa tegund bæði í Selárdal og á Fitjum í Steingrímsfirði í þétturn hnúskum á lyngivöxnum þúlum í mýrum. Dicranum angustum Lindb. Hesselbo s. 443. Er í Botany of Iceland getið frá nokkrum fundar- stöðum í öllum landsfjórðungum. Þau eintök, sem þessir fundir eru byggðir á, virðast þó öll tilheyra öðrum tegundum. Helgi Hall- grímsson getur þessarar tegundar úr Egilsstaðaskógi 1966 og virð- ast eintökin þaðan tilheyra henni, en þau eru án gróhirzlna og er nafngreiningin ekki fyllilega örugg. Góð eintiik með fullþroskuðum gróhirzlum fann ég í september 1967 innan um Sphagnum í rnýri í Selárdal í Steingrímsfirði. Ditrichum cylindricum (Hedw.) Grout Ingimar Óskarsson afhenti nýlega Náttúrufræðistofnun íslands talsvert saln íslenzkra mosa, sem safnað er á árunum 1925—1957, en var að nokkru ónafngreint þar til nú. í þessu safni fann ég meðal annars þessa tegund, sem ekki hefur verið getið héðan fyrr, nema livað hún er tekin á lista rninn 1968, eftir að ég hafði séð eintök Ingimars, sem eru tekin í ágúst 1926 við Glerá ofan Akureyrar og eru með vel þroskuðum gróhirzlum. Sjálfur hef ég fundið þessa tegund í skurðbökkum á Mælifelli og Reykjum í Skagafirði og á Heimaey í Vestmannaeyjum, en öll eru þau eintök án gróhirzlna. [Ditrichum nivale Limpr. Hesselbo s. 448. Hefur aðeins verið getið héðan einu sinni, í Botany of Iceland, og aðeins frá einum fundarstað. Eintökin, sem eru varðveitt í Kaupmannahöfn, tilheyra þó ekki Ditrichum held- ur Dicranella, og hefur Ditrichum nivale því ekki fundizt hér.] Drepanocladus sendtneri (Schimp.) Warnst. Aðeins fundin hér einu sinni, á Helgavatni í Vatnsdal, af Stefáni Stefánssyni. í Flóru 1968 hef ég talið þessa tegund vafasama og ekki sett hana á aðallistann, en eintök Stefáns, sem ég hef nýlega séð, eru rétt nafngreind og verður því að telja þessa tegund til ís- lenzku mosaflórunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.