Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 86
128 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN um alla plöntuna með safa hennar. En þegar líður að lauffalli myndast sérstakur losunarvefur eða Jag neðst við blaðið eða blað- stilkinn og þetta lag stöðvar flutning sykursafans frá blaðinu. Sykur- inn, sem safnast fyrir í blaðinu, breytist í litunarefni — liið rauða antocyan, sem er eins konar sykursanrband og þetta snráeykst, þegar líður á haustið. Trjá- og runnalaufið roðnar. Jurtablöð, senr sykur ekki safnast fyrir í, gulna og visna á haustin. Ekki roðna öll trjá- lauf á haustin, heldur aðeins þau blöð, senr njóta góðrar birtu. Skuggablöðin framleiða lítinn eða engan sykur. Hinir rauðu lraust- litir eru skærastir, þegar bjartviðri er á lraustin og góðviðri. Skóg- arnir í hinu veðursæla Soröhéraði í Danmöku þykja sérlega lraust- fagrir. Nýja-England í Bandaríkjunum er frægt fyrir hina sterku, rauðu lraustliti, enda eru þar mild og björt haustveður. — Ég nefndi fyrr blóðbeyki. Það þrífst því miður varla hér á landi. í blöð þess safnast antocyan allt sumarið, svo að laufið er sírautt. Til eru slík rauð afbrigði fleiri trjátegunda. Antocyanliturinn gerir rauðrófur rauðar og orsakar t. d. rauða hringinn inni í rauðu ís- lenzku kartöflunum og rauða hýðislitinn á kartöflum, eplum og í ýmsum blómum. Talið er, að allt að þriðjungi þurrefnis í stjúpu- blómum sé antocyan. — Liturinn á antocyan fer eftir sýrustigi frumusafans. Það er rautt, ef frumusafinn er súr, err blátt ef hann er basiskur. Ýnrs ,,antocyanlituð“ blóm skipta lit nreð aldrinum, vegna þess að sýrustigið breytist, súrinn minnkar á haustin. Rauður litur breytist þá í bláan, sbr. gleymmérei. — Iiortensiublóm eru rósrauð í venjulegum jarðvegi, en í súrri mold verða þau blá. Er stundum sett alúmíníumsúlfat í nroldina til að gera blónrin blá. — Rauðkál er venjulega rautt, en í mjög basískum jarðvegi verður það blágrænt eða jafnvel grænt. — Hitastigið hef-ur og áhrif á liti sumra blóma. Kínverskur maríulykill ber rauð blóm. En ef lrann er ræktaður í 30° lrita eða meir verða blónrin hvít, vegna lofts í holum milli frunranna. Haustlitir eru fremur daufir að þessu sinni sunnanlands, vegna votviðranna. En á norðausturlandi munu þeir skarta sínu fegursta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.