Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 37
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 79 sinni De Mirabilibus Islandiœ (í ísl. þýðingu J. Rafnar, 1942): „Á afar mörgum stöðum, þar sem grjót er ekki til hindrunar, finnst í opnum og uppgröfnum jarðveginum fyrst og fremst aska, sem er jafnt og þétt yfir moldina.“ Síðan lýsir hann nánar jarðvegssniði með trjáleifum og öskulögum á milli, en því næst: „Allt þetta er sönnun þess, að fjallaaska hefur svo oft lagt land þetta í eyði.“ Það fer ekki á milli mála, að höfundur þessa hefur gert sér fulla grein fyrir uppruna öskulaganna og hinum geigvænlegu afleiðing- um öskugosanna. Við þessa þekkingu var engu aukið fyrr en 300 árum síðar, þegar brautryðjendur íslenzkra öskulagarannsókna, þeir Hákon Bjarnason og Sigurður Þórarinsson (1940), hefja skipu- legar rannsóknir og mælingar á útbreiðslu og aldri öskulaganna. Með útkomu ritgerðar Sigurðar Þórarinssonar Tefrokronologiska studier pá Island árið 1944 var brotið blað í sögu rannsókna í jarð- fræði (og sagnfræði) eftir síðasta jökulskeið á íslandi, þar sem ösku- lagatímatalið gerði það kleift að setja í tímaröð marga þá atburði, sem skeð liafa á þessu tímabili. Síðar, þegar geislakolsaðferðin kom til sögunnar, mátti finna raunverulegan aldur forsögulegra ösku- laga, en jrað hefur reynzt ómetanlegt við allar rannsóknir. Frá því árið 1944 hefur Sigurður Þórarinsson unnið jafnt og þétt að því að auka þekkingu á uppruna og útbreiðslu hinna ýmsu öskulaga (S. Þórarinsson 1949, 1951, 1958, 1960, 1964 og 1968). Samt vantar ennþá mikið á, að öll öskulög séu kortlögð, sérstaklega forsöguleg öskulög, sem minni útbreiðslu hafa. Sigurður Þórarinsson (1961) varð einnig íyrstur manna til að nota öskulögin til að mæla Jjykknnnarhraða áfoksjarðvegsins á mis- munandi tímum, og liafa þær starfsaðferðir verið teknar upp af höfundi. Aðferðin er fólgin í því, að mæld er þykkt áfoksjarðvegs- ins milli þekktra öskulaga og síðan reiknað út árlegt meðaláfok. Með því er hægt að sjá magn fokefna á ýmsum tímum og þá um leið jarðvegseyðinguna, því að magn fokefnanna vex í réttu hlut- falli við hana. Á Haukadalsheiði er tiltölulega auðvelt að þekkja öskulögin hvert frá öðru, jiví að þau eru harla ólík, hvað lit, gróf- leika og gerð viðvíkur. Með vinsamlegri aðstoð Sigurðar reyndist mér Jiað fljótlegt að þekkja jiau í sundur. Þarna finnast 18 ösku- lög, a. m. k. á einhverjum hluta svæðisins, og 2—3 til viðbótar koma líklega inn á útjaðra þess. Á 2. mynd er sýnd lega þessara öskulaga í meðaljarðvegssniði. Aldur 9 þessara laga er þekktur, en það eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.