Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 22
68 N ÁT T Ú R U F R Æ Ð I N G U RI N N Guttormur Sigbjarnarson: r Afok og uppblástur — Þœttir úr gróðursögu Haukadalsheiðar — Inngangur Markmiðið með þeim rannsóknum, sem hér verður greint £rá, er tilraun til að varpa einhverju ljósi á þróunarsögu íslenzka áfoks- jarðvegsins í'rá lokum síðasta jökulskeiðs og fram til vorra daga, þ. e. í fyrsta lagi myndun hans og í Öðru lagi eyðingu hans. Að vísu gátu rannsóknirnar aðeins beinzt að nokkrum þáttum þessa umfangsmikla viðfangsefnis, þar sem tími og aðstaða leyfðu ekki meira. Við framkvæmd rannsóknanna var reynt að fylgja eftirfar- andi grundvallaratriðum: 1. Að velja sérstakt afmarkað rannsóknarsvæði, þar sem jarðvegs- eyðingin væri í fullum gangi. 2. Að gera jarðfræðilegt (geomorphological) yfirlit yfir svæðið. 3. Að rannsaka myndunarsögu áfoksjarðvegsins. 4. Að rannsaka eðli, orsakir og sögu jarðvegseyðingarinnar. Svæði það, sem varð fyrir valinu, liggur frá efstu bæjum í Bisk- upstungum að Hagavatni við Langjökul (1. rnynd). l>að liggur beggja vegna Árbrandsár, en svo heitir Tungufljótið ofan byggðar- innar upp að Sandvatni, en eftir það heitir áin Far. Nafnið Hauka- dalsheiði er í raun og veru aðeins nafn á nokkrum hluta rann- sóknarsvæðisins, sem sýnt er á 1. mynd, en ég hef þó kosið að nota það nafn fyrir allt svæðið, þar sem það hefur ekkert sameiginlegt heiti. Rannsóknarsvæði þetta var valið í samráði við þá Sigurð Þór- arinsson og Pál Sveinsson, landgræðslustjóra. Landgræðslan hafði einmitt vorið 1964 girt nokkurn hluta þess til að hefta þar jarð- vegseyðinguna og rækta upp örfoka landsvæðin. Lægsti hlutinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.