Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 84
126 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Kringluskel. (Úr: Danmarks Fauna) fundnu skeljar er 19 mm og breiddin 17 mm. Skelin hefur ferskt útlit og hefur óefað verið lifandi, er ýsan innbyrti ltana, hvað svo sem hefur orðið af vinstri skelinni. Kringluskelin er allþykk, nærri kringlótt að lögun og í minna lagi kúpt. Hýðið er brúnleitt og nrjög veigalítið. Yfirborð skeljanna með þéttstæðum, þunnum lengdarfellingum. Nefið í minna lagi, eilítið framan við miðju. Grófin glögg. Hjörin með 2 griptönn- um, og er lremri tönn vinstri skeljar klofin, svo og aftari tönn hægxi skeljar. Auk þess er stundum ein hliðartönn í hvorri skel. Möttulbugur enginn. Lengd fullvaxinnar skeljar 35—40 mm. Tegundin er útbreidd frá Lófóten í Noregi suður með strönd- um Evrópu, umhverfis Bretlandseyjar og allt til Miðjarðarhafs og norðvesturstrandar Afríku. Einnig fundin við Færeyjar. Fundur kringluskeljarinnar við suðurströnd íslands vekur því enga furðu. Dýptarsvið tegundarinnar er 0—1360 m. Kringluskelin telst til sérstakrar ættar, Lucinidae, og hef ég leyft mér að nefna hana á íslenzku Kringluskeljarœtt. Ingólfur Davíðsson: Haustlitir Haustlitið færast líklega fremur seint yfir að þessu sinni, enda spratt seint. Blöð fífunnar, brokið, verða snennna rauð. (Skyldi vera mikið brok í Brokey?) Bláberja- og aðalbláberjalyngið verður rautt og blágresið einnig. Sjást þá alrauðar berjalautir langt að. Birkið gerist brúnflekkótt og reyniviðarlaufið roðnar, en gulum blæ slær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.