Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 39
N ÁT T Ú R U F RÆ ÐI N G U 1< I N N 81 þegar þau féllu. Öskulögin H1104 og H1300 eru lang þykkust á norðaustur hluta svæðisins, en finnast aftur á nróti varla á suðvest- ur hluta þess. Þetta sýnir, að umrætt rannsóknarsvæði liggur í út- jaðri öskugeiranna frá þessum gosum. Öskulögin H3, H4, H5, f, g, h og x liggja mjög reglulega og nær lárétt í jarðveginum, en það þýðir, að þau hafa fallið á auða jörð. Jafnframt sýna þau, að þúfnamyndun hafi engin verið á þessum tímum og landið að öll- um líkindum skógi vaxið, því að annars hefðu þau fokið meira til. Aftur á móti liggja öskulögin H1093, K1721 og H1700 öldótt í jarðveginum og eru þykkust í lægðum. Þetta sýnir, að landið hef- ur verið þýft og skóglaust, þegar þau féllu, enda er það í fullu sam- ræmi við sögulegar heimildir (Árni Magnússon 1709). Öskulögin i, k og y:, liggja mjög óreglulega í jarðveginum, þannig að stund- um koma þau fram í þykkum haugum, en annars staðar vantar þau alveg. Þau liafa því að öllum líkindum fallið á þykkan snjó, og snjóleysingin þá orsökin að þessari óreglu. Öskulögin e, I, og Híior eru víða mjög trufluð og óregluleg í jarðveginum, þó að annars staðar liggi þau mjög reglulega. Víða má sjá, að þau liafa misgengið og jafnvel hrærzt saman. Þetta bendir til, að sú röskun á jafnvægisástandi gróðursins, senr landnámið leiddi af sér, ásamt eyðingu birkiskóganna hafi valdið miklu jarðskriði (solifluction) í áfoksjarðveginum. Einnig er það ekki ósennilegt, að gróðurinn lrafi alveg eyðzt á blettnm og eitthvað jafnvel blásið upp, þó að gróður- inn hafi grætt þau sár á nýjan leik. Mœling jardvegssn iða Mæld voru jarðvegssnið á 36 stöðum á rannsóknarsvæðinu. Þau liggja öll á svæði jrví, sem sýnt er á 1. mynd, nema jarðvegssniðið Hl, sem tekið var nyrzt á Laugafelli í Haukadal. Var það gert til að fá samanburð á myndunarhraða áfoksjarðvegsins, þegar kornið væri niður á lágsléttuna. Á hverjum mælistað var leitazt við að mæla á sama stað heildarþykkt áfoksjarðvegsins allt frá lokum síð- asta jökulskeiðs, en það reyndist því miður ekki alls staðar hægt ýmissa hluta vegna. Jarðvegssniðin Hc, Hd, Hsk, Hag og Hö, sem öll eru mæld í rofabörðum, voru aðeins mæld niður fyrir lancl- námslagið (L). í neðsta hluta jarðvegssniðanna EIi, Hn, Hr og Hac komu fram sand- og mélulög, sem greinilega höfðu borizt þangað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.