Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 42

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 42
84 NÁTTÚ RU F RÆ ÐINGURINN 3. mynd. 8 jarðvegssnið á Haukadalsheiði. Súlurnar til vinstri sýna jarðvegs- sniðin, en línuritið til hægri sýnir þykknunarhraða áfoksins. — 8 soil profiles on Haukadalsheidi. The columns to the left show ihe soil profiles and the diagrams tu the riglit show ihe thickening rate of the loessial soil. en þeim fylgir sá annmarki, að þan sýna óeðlilega þykknun áfoks- jarðvegsins í efsta hluta sniðanna (S. Þórarinsson 1960). Var því reynt að sneiða sem mest lijá þeim við val mælistaða. Samt varð ekki komizt hjá að nota rofbörðin sem mælistaði á efri hluta rann- sóknarsvæðisins, því að þar er ekki um annan áfoksjarðveg að ræða. Reynt var að fylgja eftirfarandi reglum við val annarra mæli- staða eftir því, sem aðstæður leyfðu: Leitað var eftir nýlegum vatns- farvegum í áfoksjarðveginum, þar sem tímabundið vatnsrennsli hafði nýlega grafið undan rofbarðinu (mynd I a). Landið varð að vera hallalítið og vindrofsbörðin helzt í nokkur hundruð metra fjarlægð í aðalvindrofsáttina. Þegar staðurinn hafði verið valinn, voru grafnar 3 rásir inn í rofbarðið með nokkru millibili. Rásirn- ar voru grafnar það langt inn í barðið, að tryggt var að jarðsigsins gætti ekki lengur. Venjulega reyndist nægilegt að grafa 20—50 cm

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.