Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 4

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 4
1. mynd. Eðli sprengigosa er aðallega háð kviku- streymi, þvermáli gosops, vatnsmagni í kvikunni og straumhraða upp úr gíg- opinu. Hlutfall milli þess- ara þátta ræður þvi hvort sprengigos er plínískt og myndar háan strók, eða gjóskuflóð (skyggt svæði). Fyrsta Tamboragosið, hinn 5. apríl 1815, var plínískt en varaði sutt. Fimm dög- um síðar, 10. apríl, byrjaði annað og kraftmeira plín- ískt gos sem færðist í auk- ana og varð svo kraftmikið að það náði yfir mörkin og myndaði gjóskuflóð. Við höfum ákvarðað kviku- streymi út frá stærðardreif- ingu gjóskukornanna frá gosunum og vatnsmagn í kvikunni með mælingum á glerinnlyksum í kristöllum. Italíu 79 e.K.r., E1 Chichon 4 % 1-1,0 1 > ■ 3x10' 10s 2x10' 8 Önnur þekkt gos sem sýnd eru á myndinni eru Vesúvíus á Mexíkó 1982 og St. Helenufjall í Bandaríkjunum 1980. fyrst í stað mótsagnakennt að hæð gjóskustróksins minnki þegar upp- streymishraðinn eykst en það skýrist af takmörkuðum hæfileikum gjóskunnar til að blandast lofti. Að vísu eru fleiri þættir en kvikustreymi sem skipta máli, einkum vatnsmagn kvikunnar og þvermál gosops, en þegar streymi fer yfir 3-108 kg/sek (300 þús. tonn/sek) er nær víst að plínískt þeytigos breytist í gjóskuflóð og hcldur þeim hætti þegar goskrafturinn fer vaxandi. Jarðlög sem myndast hafa við gjóskuflóð má finna umhverfis fornar tertíerar megineld- stöðvar á Islandi, einkum á Austurlandi (Tómas Tryggvason 1950, T«mas Tryggvason og White 1955, Walker 1962) og einnig hefur fornt gjóskuflóð fundist í Þórsmörk, ættað frá Tind- fjallajökli (Jorgensen 1980) og svo í Grundarmön á Snæfellsnesi (Haraldur Sigurðsson 1970). Yfirleitt eru þó ís- lensku þeytigosin of kraftlítil til að taka á sig þennan ham. Ekki er enn ljóst hvaða þættir stjórna krafti þeyti- gosa en margt virðist benda til að þar ráði stærð kvikuþróarinnar mestu, því sterk fylgni er milli heildargosmagns og streymishraða í sprengigosum. Þegar gjóskuflóð renna yfir land rýk- ur úr þeim fín aska, gas og heitt loft, og rís þvi mikill mökkur upp frá yfir- borði flóðsins. Það er þó einungis fin- asta askan sem losnar úr flóðinu og myndar stóran gjóskustrók upp í 20 til 50 km hæð, strók sem á rætur sínar í flóðinu en ekki yfír gígnum. Eld- Ijallafræðingar kalla ösku þessa co- ignimbrite ösku, en ignimbrite er al- mennt heiti fyrir gjóskuflóð (Lat. ignis = eldur; imber = ský). Þessa gerð af ösku mætti á íslensku nefna kófösku eða kófgjósku. Rannsóknir síðustu árin sýna að öll stærstu sprengigosin hafa 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.