Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 13
yfirborðskenndar athuganir umhverfis öskjubrúnina en eftir tvo daga voru birgðir á þrotum og við hurfum aftur í frumskóginn fyrir neðan og snerum heim á leið. Þótt öskjuferðin hefði ekki verið áfallalaus hafði leiðangurinn gengið vel í heild og þegar heim kom birtum við niðurstöður rannsóknanna og ferðarinnar í heild (Haraldur Sig- urðsson og Carey 1988, 1989). Við gátum nú ákvarðað heildarmagn gos- efna sem ruddust upp úr Tambora árið 1815, og byggðum þar á mælingum okkar í grennd við fjallið, athugunum á öskulaginu á öðrum eyjum og í kjörnum úr botni Flóreshafs og Java- hafs (2. mynd). Við teljum að í gosinu hafi komið upp a.m.k. 50 km3 af kviku (1,4-1014 kg). Þar af var meira en helmingur gjóskuflóð. LEIÐANGURINN ÁRIÐ 1988 Við snerum aftur til Tambora tveim árum síðar, í mars og apríl 1988. í þetta sinn var ferðinni heitið í öskjuna og markmiðið að kanna jarðmyndanir efst í íjallinu. Við höfðum nú lært af reynslunni eftir vatnsskortinn 1986 og þegar við komum til Pancasila-þorps réðum við sama leiðsögumanninn, hunangssérfræðinginn Ibrahím, en að auki tíu aðra aðstoðarmenn til að bera vatn og vistir. Sem framkvæmdastjóra yfir flutningunum upp á fjallið settum við íslenskan járnkarl, Árna Þór Krist- jánsson. Hann stjórnaði selflutningum á vatni úr læk neðarlega í hlíðum fjallsins og tók hver ferð tvo daga. Einnig stýrði hann ferðum gegnum regnskóginn, til að sækja birgðir til byggða. Vatnsferðir upp á toppinn tóku að jafnaði tvo daga og aldrei skorti okkur vatn til matargerðar og drykkjar en lítið var um þvotta meðan við dvöldumst á Tambora. Þessar tíðu ferðir Árna um regnskóginn hafa sennilega valdið því að hann smitaðist af malaríu og veiktist mjög mikið þegar heim kom til íslands (Haraldur Sigurðsson og Árni Kristjánsson 1989). Frá bækistöð okkar rétt við öskju- brúnina gátum við kannað allan efri hluta fjallsins þetta vor. Við vorum vel búnir af reipunt og sigum fram af öskjubrúninni niður á hamrastalla, til að kanna gjóskulagið frá 1815 (8. mynd). í lok leiðangursins hugðumst við kanna öskjubotninn þrír saman, Árni, Steve Carey og ég. Þar sem leið okkar niður í öskjuna árið 1986 hafði verið nær ófær völdum við aðra leið, suðvestan í hömrunum, sem virtist miklu betri - fyrst í stað. Við lögðum af stað með birgðir til fimm daga. Fljótlega rákumst við á stíg dádýra- hjarðar sem hefst við í fjallinu og gekk þá ferðin niður nokkuð vel, þar til við komurn að einstígi rúmlega miðja vegu niður að öskjubotninum. Einstigið, sem er utan í þverhníptu og djúpu gili, var í mjög lausum jarðvegi og virtist von- laust að komast þar yftr lifandi með þunga bakpoka. Við reyndum allt til að komast framhjá þessum farartálma en ekki var um annað að ræða en að freista gæfunnar í einstiginu eða snúa við. Eftir að hafa stappað stálinu hver í annan lögðum við af stað. Fótfest- urnar létu undan í hverju spori og eina leiðin til að komast yfír var að stíga létt og fara greitt. Loks komumst við allir þrír yfír það versta en er við litum til baka var augljóst að gatan var horfin og aðeins ber veggur eftir. Það var því útilokað að við kæmumst aftur upp úr öskjunni þessa sömu leið. Við könnuðum öskjubotninn næstu þrjá dagana (8. mynd). í staðinn fyrir litla drullupollinn sem bjargaði okkur um þurrkatímann árið 1986 var nú myndarleg tjörn í öskjunni, þar sem regntímanum var nýlokið. Við fórurn hér í kærkomið bað og nutum lífsins þar á baðströndinni um tíma og fylgd- 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.