Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 29
Ömólfur Thorlacius Apinn í vatninu Annað veifíð koma fram skýringar á ýmsum náttúrufyrirbærum sem ganga í berhögg við viðurteknar skoðanir. Sumar stangast þessar róttæku skýr- ingar í þeim mæli á við vel grundaða þekkingu manna að fordómalitlir fræðimenn hljóta að hafna þeim. Má þar nefna tilraunir bókstafstrúarmanna til að komast framhjá staðreyndum varðandi þróun lífsins og skýringar ný- alssinna á boðflutningi milli íjarlægra stjarna sem hafna þeim takmörkunum er hraði ljóssins setur. í þessum flokki voru auk þess á sínum tíma sumar meginkenningar raunvísindanna, svo sem sólmiðju- kenningin og þróunarkenningin. Það tók fjölmennustu deild kristinnar kirkju hátt á fjórðu öld að sættast opin- berlega við skýringar Galíleós á því að jörðin gengi um sólina. Eftir er að vita hvenær þróunarkenningin verður tekin gild þar á bæ. „SÆÐIÐ ER AF SÖLTUM SJÓ“ Fyrir rúmum þrjátíu árum kom fram nýstárleg kenning um þróun manna. Breskur haflíffræðingur, Alister Hardy, hélt þvi fram í tímaritsgrein árið 1960 að forfeður okkar meðal prímata' hefðu á þróunarbraut sinni frá dýri til manns komið við í sjó. Þvi miður hef 1 Til prímata teljast menn, apar og hálfapar. ég ekki lesið þessa grein en hún sann- færði víst fáa. Einn áhanganda öðlaðist Hardy samt brátt sem hefur dyggilega haldið kenningu hans á loft. Arið 1972 kom út í Bandaríkjunum bókin The Descent of Woman, Upp- runi konunnar. Höfundurinn, Elaine Morgan, miðaði nafnið við frægt rit Darwins, The Descent of Man, er út kom liðlega öld fyrr, eða 1871. Rauði þráðurinn í bók Elaine Morgans er að öpum líkir forfeður manna - og for- mæður - hafí lifað í sjó og margt í líkamsgerð okkar beri enn merki þeirrar vistar. Hún heldur því fram að Darwin og ýmsir þróunarsinnar á eftir honum hafí jöfnum höndum notað orðið Man um tegundina og karlkyns- helming hennar. Taki líka margt í kenningum þeirra mið af þörfum hús- bóndans - safnarans eða veiðimann- sins - en þáttur húsfreyjunnar i þróun tegundarinnar vilji gleymast. Þessa slagsíðu hugðist höfundur rétta. Hún telur til dæmis að vatnsap- arnir hafí misst hárið í sjónum að hætti lagarspendýra, eins og síðar verður vikið að. Þar sem krakkaskarinn busl- aði umhverfís mömmu kom sér þó vel að hún var með sílt hár á höfði sem grípa mátti í. Pabbi var hins vegar engu ræktarlegri uppalandi þá en nú og skipti því engu þótt hann missti allt hárið ofan af hausnum þegar á ævina leið. (Frú Morgan virðist ekki gera ráð Náttúrufræðingurmn 63 (3-4), bls. 151-157, 1993. 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.