Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 65

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 65
maga dýranna en að eitthvert lítið brot sleppi óskemmt. Stundum ganga fræin óskemmd niður meltingarveg dýranna og berast út með saur þeirra. Saurinn er næringarríkur og þar getur kím- plantan vaxið án mikillar samkeppni við aðrar plöntur. Sum fræ spíra alls ekki nema þau hafi farið þessa leið. Á eyjunni Máritíus austur af Afríku hafa tegundir þróast einangraðar í milljónir ára og er stærstur hluti þeirra einlendur, þ.e. finnst aðeins á Máritíus. Margar hafa dáið út á síðastliðnum öld- um og er dódófugl- inn þeirra þekktast- ur. Margar trjáteg- undir eru líka í út- rýmingarhættu. Oft má rekja ástæður fyrir hnignun stofna beint til athafna mannsins en stund- um liggja ástæðurn- ar ekki í augum uppi. Ein þeirra trjá- tegunda sem hefur fækkað án þess menn hafi séð á því augljósa skýringu er Calvaria major. Öll trén sem eftir eru virðast vera mjög gömul og engin ný- liðun virðist hafa orðið í um 300 ár (Temple 1977). Fræ- og aldinmyndun er næg hjá þeim trjám sem til eru en engar kímplöntur eða ung- plöntur fínnast. Sú tilgáta hefur verið sett fram að aldin trésins liafí áður verið étin af dódó- fuglinum og að hörð fræin hafí ekki getað spírað fyrr en eftir að fræskurn- in hafði veikst við að fara gegnum fóarn fuglsins. Gerður var samanburð- ur á spírun ferskra fræja og 17 fræja sem gefín höfðu verið kalkúnum. Engin fræ spíruðu í fyrri flokknum en þrjú í þeim síðari og eru það hugsan- lega fyrstu kímplönturnar sem líta dag- sins ljós í 300 ár. Það eru ekki aðeins fræ í kjötkennd- 10. mynd. Fræ og aldin Dillenia suffruticosa (Dilleniaceae). í hverju blómi eru margar frævur sem hver um sig er gerð úr einu stórgróblaði. Þegar fræin eru orðin fullþroska opnast aldinin og fuglar tína rauð fræin. Myndin er tekin í Malasíu 1989 (Þóra Ellen Þórhallsdóttir). 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.