Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 72

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 72
1832, en þau voru frá uppskeru ársins á undan. Ekki er vitað hvað vakti fyrir borgaryfírvöldum í Niirnberg með þessu uppátæki en fræin voru sett í spírun í desember 1955, þá næstum 125 ára gömul. Fræ hveitis (50 alls) og linsubauna (einnig 50) spíruðu ekki en af 100 byggfræjum spíruðu 23 og 8 af 111 hafrafræjum (Evenari 1984). Með fáum undantekningum er ein- hver fræforði í öllum jarðvegi þar sem plöntur þrífast en mjög er misjafnt hversu mikill hann er. Ekki er þó óal- gengt að fjöldi plantna sem geymast sem fræ neðanjarðar sé miklu meiri en lifandi plantna ofanjarðar. 537frœ í sex teskeiðum af leðju Eins og á svo mörgum öðrum svið- um varð Charles Darwin (1859) líklega fyrstur til að rannsaka fræforða. Hann safnaði leðju við tjarnarbakka og upp af sex teskeiðum uxu 537 kímplöntur. Fræforði er áætlaður sem fjöldi fræja á flatareiningu jarðvegs. Tekinn er jarðvegskjarni, oftast efstu 10 eða 20 cm en komið hefur í ljós að svo að segja öll lifandi fræ liggja í efstu lög- unum og er langmest í efstu 5 cm. Oftast er athugunum hagað þannig að kjarninn er færður í gróðurhús, dreift úr honum á bakka og kímplönturnar sem upp koma taldar. Tölur sem þann- ig fást eru lágmarkstölur því alltaf er hugsanlegt að ekki spíri öll lifandi fræ. Önnur og miklu seinlegri leið er að sigta öll fræ úr jarðveginum og gera á þeim spírunarpróf eða prófa á annan hátt hvort þau eru lifandi. Slikar rannsóknir eru stundum gerðar þegar verið er að kanna fræforða tiltekinnar tegundar en sjaldan þegar verið er að kanna heildarljölda spírunarhæfra fræja í jarðvegi. Fjöldi fræja í forða er mjög breyti- legur en getur verið ótrúlega mikill (1. tafla). Hæsta talan sem ég hef séð er frá hrísgrjónaakri í Ástralíu; þar voru allt að 640.000 fræ/m2 en að meðaltali 177.000 fræ (Mclntyre 1985). Langalgengust voru fræ tveggja einærra illgresistegunda: Elatine gratioloides cg Cyperus difformis. Cyperus (sama ættkvísl og nílarsef sem er algeng stofuplanta) er með örsmá fræ sem vega að meðaltali 20 pg og fjöldi fræja á plöntu er allt að 30.000. Þetta dæmi sýnir í hnotskurn allar þær að- stæður sem stuðla að mjög miklum fræ- forða; jarðvegur er plægður reglulega (sem hjálpar til að grafa fræin í forðann), um er að ræða einærar plöntur og lítil fræ og loks vatnsósa jarðveg. Eins og sést (1. tafla) er fræforði mjög breytilegur eftir þvi hvers konar plöntusamfélög er um að ræða. Þar má finna greinilega fylgni milli fræforða og þess hvort samfélög eru opin (þ.e. með fremur gisnum gróðri) eða lokuð (t.d. skógur). Sterk fylgni er milli fræ- forða og tíðni röskunar; mestu fræ- bankar eru á landi sem oft er raskað, t.d. með plægingu, og þar sem einærar plöntur eru ríkjandi. Regnskógar hita- beltisins skera sig úr að því leyti að í þeim er lítill eða enginn fræforði í jarðvegi. Þau fræ sem þar er að finna eru yfírleitt fræ jurta og annarra teg- unda sem bundnar eru við rjóður eða opin svæði. Fræ trjánna sjálfra eru mjög skammlíf. Á heimskautasvæðum er sömuleiðis lítill fræforði (Leck 1980, Fox 1983). Stærð fræja sýnir greinilega nei- kvæða fylgni við tilhneigingu til að safna forða í jarðveg (Cook 1980). Allar plöntur með mikinn fræforða (og langlíf fræ) hafa lítil fræ og engin stór fræ safnast í forða (og þau eru nær alltaf skammlíf)- Séu aðstæður réttar er víst að fræ sumra plantna geta orðið mjög gömul. Lifandi fræ hafa stundum fundist við 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.