Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 75

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 75
fornleifauppgröft og séu þau jafn- görnul fornleifunum telja þau aldur sinn í árþúsundum. Fræin sjálf hafa hins vegar ekki verið aldursgreind og þau gætu hafa bæst við mannvistar- leifamar miklu seinna, t.d. borist þang- að með ánamöðkum eða öðram dýram. Það vakti mikla athygli árið 1967 þeg- ar spírunarhæf fræ lúpínunnar Lupinus arcticus fundust í læmingjabæli i sí- frera á Yukon-sléttunni í Kanada (Por- sild 1967). Sífrerinn er talinn vera um 10.000 ára gamall og var talið að fræin hlytu að vera eldri. Þessi aldursgrein- ing er þó umdeild. Elstu lifandi og spírunarhæf fræ sem aldursgreind hafa verið með vissu eru 466 ±105 ára gömul lótusfræ (Nelumbo nucifera) frá Kína (Priestley and Posthumus 1982). Þó fræ geti greinilega varðveist lengi í fræforða skipta þau líklega litlu máli fyrir viðhald stofnsins. Með því að gera fræ geislavirk má fylgjast með örlögum þeirra og slíkar athuganir hafa sýnt að mestur hluti fræja sem spíra að vori er frá næsta ári á undan, en þau fræ liggja efst í jarðveginum. Þau fræ sem grafast í fræforða eiga í flestum tilfellum ekki afturkvæmt upp á yfirborðið. Þó má vel vera að hin fáu gömlu fræ sem ná að vaxa upp sem plöntur séu mikilvæg vegna þeirra áhrifa sem þau geta haft á erfðabreyti- leika í stofninum (Levin 1990). Fræ sem valkostur í stórmarkaði plönturíkisins Jörðin er græn og dýr sem lifa á plöntum hljóta að hafa nóg að éta - eða hvað? Grænir hlutar plantna eru að mestu úr sellulósa og vatni (sem oft er um 90% blautvigtar). í þeim er lágt hlut- fall eggjahvítuefna og lítil fita sem hvort tveggja er nauðsynlegt í fæðu dýra, eggjahvítuefnin sem byggingar- einingar og fitan sem orkugjafi. Sellu- lósi er einnig ómeltanlegur, nema þeim dýrum sem njóta til þess hjálpar örvera. 1 ofanálag eru grænir plöntu- lilutar oft fullir af alls kyns aukaefnum sem gera þá bragðvonda ef ekki bein- línis eitraða. Fræ eru að mörgu leyti betri kostur; í þeim er lágt vatnsinnihald (oft um 5-20%) og þau eru miklu auðugri af kolvetni og eggjahvítuefnum en grænir hlutar. Fræ eru því eftirsótt til matar. Mörg spendýr safna t.d. fræjum til vetrarforða. Erfítt er að fylgjast með afdrifum fræja eftir að þeim hefur ver- ið dreift frá móðurplöntunni en rann- sóknir sem gerðar hafa verið á skógar- trjám benda til þess að dýr taki oft stóran hluta og stundum næstum alla fræuppskeruna (t.d. Gardner 1977). Þau fræ sem helst sleppa eru e.t.v. þau sem fara lengst frá móðurplöntunni; þar er þéttleiki fræja minnstur og leit svarar ekki kostnaði fyrir afræningja (Flowe og Westley 1986). HEIMILDIR Ayensu, E.S., V.H. Heywood, L.L. Gren- ville & R.A. Defilipps 1984. Our Green and Living World. The Wisdom to Save It. Cambridge University Press, Cam- bridge. Baker, H.G. 1972. Seed weight in relation to environmental conditions in Califor- nia. Ecology 53. 997-1000. Bawa, K. 1980. Evolution of dioecy in flowering plants. Annual Review of Ecology and Systematics 13. 385-414. Beard, J.S. 1946. The Mora forests of Trinidad, British West Indies. Journal of Ecology 33. 173-192. Beattie, A.J. & D.C. Culver 1982. Inhumation; how ants and other inverti- brates help seeds. Nature 297. 627. Carlquist, S. 1967. The biota of long-dis- tance dispersal, V. Plant dispersal to Pacific islands. Bulletin of hte Torrey Botanical Club 94. 129-162. Carlquist, S. 1970. Hawaii. A Natural His- tory. The Natural History Press, New York. 486 bls. 197
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.