Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 89

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 89
7. mynd. Bólstrabergs- klettur við læk austan undir Dyngjufjöllum. Fossinn fellur fram af hraunbrún sem runnið hefur upp að bólstra- bergshryggnum. Rocks of pillow lava by a small stream at the east side of Dyngjuföll. The waterfall is flowing across a lava edge by the ridge of pil- low lava. Ljósm. photo Guttormur Sigbjarnar- son. uppvörpin sjást víða í hlíðum þeirra (6. mynd). Dyngjufjöll eru hins vegar byggð upp í ijölmörgum gosum undir jökli, svo að þar má fínna flestar teg- undir móbergsmyndana þó að bólstra- þursi og bólstraberg (7. mynd) séu algengust i undirhlíðum þeirra. Túff- myndanir eru þar einnig algengar, með- al annars í óbrinnishólmum i suður- hlíðum Dyngjufjalla (4. mynd) og víðar. Gossprungur móbergsupphleðsl- unnar í suðaustanverðum og hæsta hluta Dyngjuíjalla virðast flestar hafa fylgt hringsprungukerfi Öskjuvatns- sigsins (Guttormur Sigbjarnarson 1973). Móbergsmyndanirnar í Krepputungu tilheyra flestar Kverkfjallareininni, nema hryggirnir á vesturbakka Kreppu sem sverja sig meira í ætt við jarð- myndanir í Brúardölum. Móbergs- hryggirnir í Kverkfjallarana virðast flestir byggðir upp úr kubbabergi og bólstrabergi, nema Lindafjöll sem eru að nokkru leyti úr túffí. Annars finnst ekki túff í Kverkfjallarana nema suður í Kverkfjöllum. Gossprungurnar í Kverkfjallasprungureininni geisla út frá Kverkfjöllum sjálfum, svo að raninn breikkar, lækkar og greinist i sundur eftir því sem fjær dregur. Á vesturbakka Kreppu eru Kreppu- hryggur, Kreppuháls og Lónshnjúkur, en þetta eru allt kubba- og bólstra- bergshryggir. Nokkuð ber á jökulbergi í undirstöðum þeirra, sérstaklega í sunnanverðum Kreppuhálsi, og rofform eru þar orðin sjáanleg eins og á austur- bakka Kreppu. í Brúardölum og Kverkárnesi fínnast óvíða góðar berggrunnsopnur þrátt fyrir jökulrofíð. Landið er þar víðast hvar þakið jökulruðningi og jökul- vatnaseti. Við fyrstu yfírsýn er landið mjög tilbreytingarlítið, þar sem ein grýtt melaldan tekur við af annarri. Gróðurflesjar finnast aðeins í dýpstu lægða- og daldrögum. Við nánari athugun fínnast þó víða smáar opnur í berggrunninn og samsetning og útlit 211
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.