Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 91

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 91
hafa byggst upp úr kubba- og bólstra- bergshryggjum með norðaustlægri stefnu en síðan hafa lægðirnar á milli þeirra fyllst smátt og smátt af hlý- skeiðshraunum, jökulbergi og jökul- vatnaseti, auk þess sem jöklarnir hafa sorfið ofan af þeim. Yngstu hryggirnir og þeir stærstu þeirra rísa þó sem fjöll nokkuð yfir umhverfið. Til dæmis munu allir hryggirnir við Arnardals- lægð: Arnardalsfjöll, Fremri-Fjallshali og Þorlákslindahryggur (1. mynd b) hafa myndast við gos á síðasta jökul- skeiði, auk móbergshnjúkanna vestan á Álftadalsdyngju. Flins vegar munu Álftadalsfjall, Flatthryggur og Grá- gæsahnjúkur (1. mynd b og c) vera stærri og eldri myndanir. Hvannstóðs- fjöll (1. mynd c) eru mun yngri en umhverfi þeirra, þó að þau séu varla frá síðasta jökulskeiði. Fagradalsfjall (1. mynd c) er mjög samsett að upp- runa (Kristinn Albertsson 1972). Hæsti hluti þess er móbergsmyndun frá síð- asta jökulskeiði en hún hvílir á eldri móbergsmyndunum með jökulbergs- lagi á milli. Undirstaða Fagradalsfjalls er að minnsta kosti 3-4 samlægir móbergshryggir. Á hliðstæðan hátt munu móbergshæðirnar í Kverkárnesi og við Kverká myndaðir úr nokkrum samlægum móbergshryggjum (Gutt- ormur Sigbjarnarson 1988). HRAUN FRÁ HLÝSKEIÐUM JÖKULTÍMANS Eldkeilur, stapar, dyngjur og mó- bergshryggir mynda hæðir og fjöll í landslaginu sem geta verið áberandi í hundruð þúsunda eða jafnvel milljónir ára. Hraunrennsli frá flæðigosum í fjalllendi fylgir hins vegar lægðum í landslaginu og breiðist ekki út fyrr en á flatlendi við fjallsræturnar eða í dal- botnum. Hraunbreiður hverfa því furðu fljótt undir yngri gosmyndanir eða set- lög og koma ekki í ljós aftur fyrr en rofið afhjúpar þær að nýju. Birtast þær þá ekki lengur sem hraun heldur sem klettabelti í hlíðum eða sem klappar- holt. Af þessum sökum er mjög erfitt að rekja útbreiðslu einstakra gamalla hrauna eða rekja þau til gamalla eld- stöðva, nema þá helst þegar rof hefur myndað dalalandslag. Hlutdeild hlý- skeiðshrauna er því af eðlilegum ástæðum tiltölulega lítil í yfírborðs- myndunum. Vestan Jökulsár eru hlýskeiðshraun algjörlega horfin undir hraun frá nú- tíma. Sama máli gegnir um Kreppu- tungu, nema við Kreppu suðaustantil í henni og uppi í Kverkárnesi. Á síðasta hlýskeiði hefur líklegast orðið verulegt hraungos á norðaustlægri sprungu í undirhlíðum Kverkárneshæðanna. Sennilega hefur þessi sprunga náð austur fyrir Kverká, þar sem hraunið frá henni er það yngsta í hraunlaga- syrpu sem liggur yfir í Sauðárdal og norðaustur með honum (1. mynd c). Það mótar fyrir gígleifum á þessari sprungu í Kverkárnesinu og hraunin þekja þar töluvert svæði niður með Kreppu og allt niður fyrir Hvannalindir þar sem þau hverfa undir hraun frá nútíma. Hins vegar mun það vera rangt á jarðfræðikortinu (1. mynd c) að hlýskeiðshraun liggi suðvestur frá Hvannalindum, því að síðari athuganir hafa leitt í Ijós að þar sé yfirborðið hulið jökulruðningi. Tvær litlar rof- leifar af hlýskeiðshraunum fínnast vest- an og norðvestan í Álftadalsdyngju en hæpið er að tengja þær við hraunin upp með Kreppu. Rofnar eldstöðvaleifar, sennilega frá síðasta hlýskeiði, stinga kollinum upp úr Krepputunguhraunum austan undir Upptyppingum. Þær eru úr rauðbrunn- um, gjallkenndum, þunnum hraunlög- um og eru alveg umflotnar Kreppu- tunguhraunum. Hliðstætt gígbrot, nokkru stærra, fínnst norðan Álftadals- 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.