Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 97

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 97
Sigurður Reynir Gíslason Efnafræði úrkomu, jökla, árvatns, stöðuvatna r og grunnvatns á Islandi INNGANGUR Allt vatn á jörðinni er upprunnið úr bergi. Talið er að jörðin og sólkerfið hafi myndast fyrir um 4600 milljón árum. Vatnsgufa og aðrar lofttegundir byrjuðu þá strax að streyma úr jörðinni og e.t.v. úr loftsteinum sem lentu á henni í árdaga. Þessar lofttegundir mynduðu hjúp um hana. Um 600 milljón árum eftir myndun jarðar var hitastig komið vel niður fyrir 100°C við yfirborð. Vatn náði þá að þéttast úr vatnsgufu í lofthjúpnum og seinna fór hringrás vatns í gang, þ.e. þétting vatnsgufu, úrkoma, afrennsli, veðrun, myndun úthafanna og uppgufun vatns. Talið er að vatnsmagn við yfirborð jarðar hafi verið nokkuð stöðugt frá því í árdaga (Berner og Berner 1987). Aðeins smávægilegt magn tapast vegna klofnunar þess í súrefni og vetni í efri lögum lofthjúpsins. Þyngdarafl jarðar og kuldalag í lofthjúpnum í um 15 km hæð koma í veg fyrir að verulegt magn vatns reiki frá jörðinni upp í efri lög lofthjúpsins. Vatn, bundið í steindir, hverfur af yfirborði jarðar niður í möttul hennar þegar jarðskorpuflekar kýtast saman við landrek en skilar sér til yfírborðs í eldgosum. Gosmekkir (1. mynd) eru glöggt merki um það og er talið að hluti eldfjallagufu sé ættaður neðan úr möttli. í dag fellur mun meiri úrkoma á úthöfin en meginlöndin og skilar um þriðjungur þeirrar úrkomu sem fellur á meginlöndin sér með straumvötnum og grunnvatni til sjávar. Á leið sinni um straumvötn o.fl. hefur hún skolað úr jarðvegi og bergi efnum sem hún ber með sér til sjávar í upplausn. Þar sitja þau eftir í sjónum sem uppleyst sölt eða falla til botns en vatnið getur gufað upp og farið enn eina hringrás. Uppruni þess raka sem endar sem úrkoma á Islandi er á norðurslóð. Meðaldvalartími hans í andrúmslofti, þ.e. frá því hann gufar upp og þar til hann fellur sem úrkoma, er um 11 dagar (Lamb 1972). Miðað við meðal- vindhraða á jörðinni fyrir utan stað- vindabeltin ferðast hann því um 5000 til 11000 km frá uppgufunarstað til úrkomustaðar (Lamb 1972). Til gamans má geta þess að um 9000 km eru frá íslandi til Karíbahafsins, nærri 4000 km til Nýfundnalands og um 1600 km til Mið-Englands. Á ferð sinni mettast rakinn af gastegundum andrúmsloftsins. Ef úrkoman er ein- göngu hreint vatn mettað koltvísýringi andrúmslofts er pH-gildi hennar um 5,7 mælt við 25°C. Ef aðrar sýrandi gastegundir eru til staðar getur pH úr- komunnar orðið töluvert lægra og er þá talað um súrt regn. Um leið og úr- Náttúrufræðingurinn 63 (3-4), bls. 219-236,1993. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.