Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 101

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 101
rænna orkugjafa, útblæstri frá jarð- hitasvæðum, lífrænu súlfiði ættuðu frá þörungum í efstu lögum sjávar, efna- aðskilnaði þegar sjódropar gufa upp á hafínu o.fl. Kalsíumaukinn getur stafað af efnaaðskilnaði þegar sjódropar gufa upp, eins og nú verður rakið. Þegar öldur brotna á hafinu þyrlast sjávarlöður upp í loftið (3. mynd). Stærstu droparnir falla strax aftur niður, aðrir berast töluverða vegalengd og enn aðrir berast hátt í loft og gufa upp að hluta eða öllu leyti. Þegar sjódropi gufar upp (3. og 4. mynd) mettast hann miðað við kalsít þegar 47% rúmmáls hans hafa tapast vegna uppgufunar og örlítil kalsítsteind getur myndast í dropanum. Þessi kalsítögn getur hangið í dropanum vegna yfír- borðsspennu dropa og agnar eða skilist frá dropanum. Ef ögn og dropi skiljast að, t.d. vegna árekstra við aðra dropa, gæti agnarlaus dropi fallið til baka niður í sjó. En hugsanlegt er að kalsít- ögnin berist inn yfir land vegna smæðar sinnar og leysist þar upp í úrkomu. I þeirri úrkomu yrði ofgnótt kalsíums eins og reyndar í flestum úrkomusýnunum á 2. mynd d. Við enn frekari uppgufun nær dropinn mettun miðað við gifs og getur þá lítil gifsögn myndast í dropanum og eftir að meira en 90% dropans hafa gufað upp geta anhýdrít og steinsalt myndast í honum o.s.frv. Ef dropinn gufar algerlega upp verður hann loks að lítilli ögn af kals- íti, gifsi og/eða anhýdríti og ýmsum söltum. Slíkar agnir mynda svokallað hafrænt loftsvif („marine aerosol"). Því meiri sem vindhraðinn er á höfunum og því þurrari sem vindurinn er því meira er af loftsvifínu. Á íslandi gætir þessa einkum þegar þurrir vindar blása af Grænlandsjökli. Hafræna loftsvifið getur myndað kjarna regndropa og ískristalla þegar raki þéttist. Regn og snjór geta enn- regn snjór Miðaö viö sama vatnsmagn er snjór 30-50 sinn- um mikilvirkari en regn viö brottnám rykagna. 5. mynd. Skýringarmynd af brottnámi loft- svifs (rykagna). fremur numið svifíð í sig á leið sinni um loftið til jarðar. Miðað við sama vatnsmagn er snjór um 30-50 sinnum mikilvirkari en regn við brottnám svifs (Graedel og Franey 1975) þvi að hlut- fallslegt yfirborðsflatarmál snævar er mun meira en regns (5. mynd). Flestir ættu að kannast við ferskleika lofts eftir logndrífu að vetri til. Loftið virðist þá gjörsamlega ryklaust. Vegna þess að vindhraði er meiri að vetrarlagi en sumarlagi og stór hluti úrkomunnar fellur sem snjór er selta vetrarúrkomu meiri en sumarúrkomu og nær hámarki í febrúar og mars, eins og sjá má á 6. mynd. Ennfremur er selta úrkomunnar mun meiri úti við ströndina en inni á há- lendinu. Við ströndina geta sjódropar borist beint frá sjávarlöðri (3. rnynd), magn hafræns loftsvifs er meira næst sjónum en langt inni á landi og magn þess minnkar með hæð yfír sjávarmáli. Þessi áhrif sjást glögglega á 7. mynd sem sýnir styrk klóríðs í grunnvatni á íslandi, en talið er að klóríð í grunn- vatni sé að mestu ættað úr úrkomu, eins og rakið verður síðar. Styrkur klóríðs í grunnvatni endurspeglar því meðalstyrk klóríðs í úrkomu ef upp- gufun er lítil. 223
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.