Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 103

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 103
stofnun dreifast svokallaðri normal- dreifingu um þetta gildi, eins og sýnt er á 8. mynd. Sýrumyndandi gas- tegundir eins og SO og NOx(g) geta lækkað pH-ið niður fyrir 5,7 en upp- gufun úrkomu, efnaskipti úrkomu við berg og hlutbráðnun snævar geta hækkað pH úrkomu. EFNAFERLI í JÖKLUM Á 9. mynd má sjá pH snjósýna sem safnað var á Vatnajökli vorið 1988. Borkjarnar voru teknir af vetrarákom- unni frá 1987-1988 og einnig laginu þar fyrir neðan, sem er afgangurinn af vetrarákomunni frá 1986-1987, þ.e. sá hluti sem ekki bráðnaði sumarið 1987. pH-gildi þessara sýna eru nær öll fyrir ofan 5,4 þar sem snjórinn hefur bráðnað að hluta og sýrumyndandi jónir og sölt skolast burt með bráð- inni. Eftir situr hreinsaður snjór með pH hærra en í upprunalegu úrkomunni, eins og sjá má með því að bera saman 8. og 9. mynd. Jónirnar skolast mis- hratt úr snjónum. H+ jón skolast hraðast og svo koll af kolli Mg2+> Cl' Na+ > SO,2' > K+ > Ca2+. Þetta leiðir til þess að pH bráðvatnsins er mun lægra en upprunalegu úrkomunnar (það er súrara en hún) og ennfremur er styrkur uppleystra salta og hugsanlegra meng- unarefna mun meiri í fyrstu snjó- bráðinni en í upphaflega snjónum. Sá snjór sem situr el'tir og hefur bráðnað að hluta er með hærra pH en 5,4 og er mjög saltsnauður. Þetta er sá snjór og síðar ís sem myndar jökla á íslandi. Það má því búast við að kjarninn í íslensku jöklunum sé mjög efna- snauður og sama má segja um þann ís sem skríður fram í skriðjöklum. Þegar jökulís bráðnar við botn jökuls eða við jökulsporð myndast því bráðvatn sem er óvenju efnasnautt. Dæmi um efna- samsetningu íss íslenskra skriðjökLa má sjá í I. töflu. 8. mynd. pH úrkomu á íslandi. Frá Sigurði R. Gíslasyni 1990. EFNASAMSETNING ÁRVATNS Vatnsföll á Islandi hafa verið flokk- uð í dragár, lindár og jökulár (Guð- mundur Kjartansson 1945). Hvað varðar hita, rennsli og styrk uppleystra efna (10. mynd) eru lindár mun stöðugri en dragár og jökulár. Styrkur uppleystra efna í jökulám og dragám er meiri að vetri en sumri, þegar rennsli ánna er í lágmarki. Styrkur uppleystra efna eykst svolítið með hækkandi hita í lindám. Styrkur uppleystra efna eykst ekki með auknum aurburði í ám og 9. mynd. pH snjó- og íssýna á Vatnajökli. Frá Sigurði R. Gíslasyni 1990. 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.