Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 128
markaðsstærð í hinum ýmsu löndum.
Skýringin er m.a. mismunandi fæðu-
framboð og hitastig en ekki síst
mismunandi settími lirfanna. Á íslandi
og í Norður-Noregi setjast lirfurnar að
hausti. Þar geta þær því ekki nýtt sér
sumarhámark svifþörunganna og eru
því örsmáar þegar vöxtur stöðvast yfir
veturinn. I Suður-Noregi, Svíþjóð og
Skotlandi aftur á móti setjast lirfurnar
um mitt sumar og eru því mun stærri
að hausti þegar vöxtur stöðvast.
Þegar borinn er saman vöxtur kræk-
lings í náttúrulegu umhverfi við
Breiðafjörð (Hrafnkell Eiríksson 1968)
og í ræktun á reipum í Hvalfirði kemur
í ljós að markaðsstærðinni er náð eftir
2 ár í ræktuninni, en 5-6 ár við
náttúrulegar aðstæður. Mikilvægasta
skýringin er sú að ofarlega í sjónum
hefur kræklingurinn lengra vaxtartíma-
bil ár hvert og orkuríkari fæðu.
ÞAKKIR
Rannsóknasjóður ríkisins styrkti
þessar rannsóknir og þakka höfundar
þann stuðning. Hákon Oskarsson sá um
uppsetningu útbúnaðar í Hvalfirði og
sýnatökur og Þórunn Þórðardóttir veitti
aðstoð við greiningu svifþörunga. Þeim
eru báðum færðar hér bestu þakkir.
HEIMILDIR
Ackefors, H. & J. Haamer 1987. A
swedish technique for culturing blue
mussel. International Council for the
Exploration of the sea Sea. (Shellflsh
Committee) K.36. 1-8.
Barkati, S. & M. Ahmed 1990. Repro-
duction of the mussel Mytilus edulis L.
from Lindaspollene, western Norway.
Oebalia, XVI, N.S. 1-14.
Bayne, B. L. 1965. Growth and delay of
metamorphosis of the larvae of Mytilus
edulis (L). Ophelia 2 (I). 1-47.
Bayne, B.L. 1976. Aspects of reproduc-
tion in bivalve molluscs. I Estuarine
Processes, Vol I (ritstj. M. Wiley). Aca-
demic Press, New York. Bls. 432-448.
Bohle, B. 1979. Dyrkning af bláskjell i
Norge. Fisken og Havet, Serie B.5. 23
bls.
Gabbot, P. & K. Peek 1991. Cellular bio-
chemistry of the mantle tissue of the
mussel Mytilus edulis L Aquaculture
94 (2-3). 165-176.
Hrafnkell Eiríksson 1968. Kræklings-
rannsóknir í Kolgrafa- og Grundarfírði.
Óútgefíð, 6 bls.
Kautsky, N. 1982. Quantitative studies on
gonad cycle, fecundity, reproductive
output and recruitment in a Baltic
Mytilus edulis population. Marine Bi-
ology 68. 143-160.
King, P.A., D. Mcgrath & E.M. Gosling
1989. Reproduction and settlement of
Mytilus edulis on an exposed rocky
shore in Galway bay, west coast of Ire-
land. J. mar. biol. Ass. U.K. 69. 355-
365.
Kirby-Smith, M.W. & R.T. Barber 1974.
Suspension-feeding aquaculture sys-
tems: Effects of phytoplankton concen-
tration and temperature on growth of
the Bay scallop. Aquaculture 3. 135-145.
Loo, L.O. & R. Rosenberg 1983. Mytilus
edulis culture: Growth and prodution in
western Sweden. Aquaculture 35. 137-
150.
Mason, J. 1972. The cultivation of the
European mussel, Mytilus edulis
Linnaeus. Oceanogr. Mar. Biol. Ann.
Rev. 10. 437-460.
Mason, J. & J. Drinkwater 1981. Experi-
ments on suspended cultivation of mus-
sels in Scotland. Scottish Fisheries In-
formation Pamphlet 4. 15 bls.
Page, M. 1988. Temporal variation in
growth rate, body and gonad weight in
a population of Mytilus edulis in the
Santa Barbara Channel. J. Shell. Res. 7
(I). 129.
Richardson, C.A., A.C. Taylor & T.J.
Venn 1982. Growth of the Queen scal-
lop, Chlamys opercularis in suspended
cages in the Firth of Clyde. J. mar. biol.
Ass. U.K. 62. 157-169.
Roudhouse, P.G. 1984. Food resource, ga-
metogenesis and growth of Mytilus
edulis on the shore and in suspended
culture: Killary Harbour Ireland. J. mar.
biol. ass. U.K. 64. 513-529.
Seed, R. 1969. The ecology of Mytilus
250