Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 133

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 133
Fullorðnir fuglar: Ljósir fullorðnir ís- kjóar hafa ljósan kvið, dökkt mósku- legt bringuband, dökka hettu og ljósa bletti á handflugijöðrum að ofan og neðan. Dökku ískjóamir hafa dökkan kvið, Ijósbrúna bringu og ljósa væng- bletti. Afturhluti háls er brúngulur. Mið- stélfjaðrir fullorðinna fugla geta orðið allt að 7-11 cm lengri en hinar. Að vetrarlagi verða fullorðnir fuglar af ljósa litarafbrigðinu afar líkir fuglum á fyrsta vetri en hinir dökku eru svipaðir fuglum í varpbúningi. A veturna em miðstél- íjaðrir styttri en á sumrin. Ungfuglar á fyrsta ári: Dökkir ung- fuglar á lyrsta ári eru brúnsvartir, nema daufrákóttir á undirvængþökum, væng- krikaljöðmm og undirstélþökum en með hvítar vængskellur. Hetta er lítt áber- andi. Ljósir ungfuglar á fyrsta ári em hins vegar mun þverrákóttari á baki, ljósari á kvið og með áberandi hettu. Annars er litur ungfugla nokkuð breyti- legur og oft gerður nokkur greinarmun- ur á rákóttu og ljósu litarafbrigði auk þess dökka. Á þessum aldri eru mið- stélfjaðrimar tvær aðeins byrjaðar að lengjast umfram hinar. Eldri ungfuglar: Eftir fyrsta árið verða ljósir ungfuglar mjög líkir fullorðnum fuglum en þó er gumpur og undir- og yfírstélþökur rákóttar. Undirvængþökur og vængkrikaijaðrir em einnig rákóttar. Höfuð er ljóst með brúna hettu en þó vantar gula litinn sem einkennir fúll- orðnu fuglana. Mun erfíðara er að greina dökka litarafbrigðið á þessum aldri frá fuglum á fyrsta ári og oft ógerningur. Miðstélljaðrir eru orðnar 3-5 cm lengri en hinar en em enn ekki undnar. Fjallkjói Yfuiit og samanburður: Fjallkjóar eru, öfugt við ískjóa, oftast heldur minni og nettari en vætukjóar og fluglag þeirra líkara því sem gerist hjá þemum (t.d. kríu) en fluglagi vætukjóa. Fjallkjóar em hlutfallslega höfúðnettari, búkgrennri og með lengri og mjórri vængi, syttra og grennra nef og lengra stél en vætu- kjóar. Eitt aðaleinkenni fullorðinna fúgla eru tvær langar stélíjaðrir, oft jafnlangar fúglinum sjálfum (ná 14-25 cm aftur fyrir hinar ljaðrimar). Þær getur þó stundum vantað, verið brotnar eða ósýnilegar við dökkan bakgmnn, sérstak- lega á sjó. Ljósar vængskellur á innri hluta handflugijaðra fullorðinna fugla eru litlar eða engar en ljaðurstafír ystu flugljaðra em hins vegar áberandi hvítir. Annað aðaleinkenni íjallkjóa er nokkuð ljóst (grábrúnt) bak og ljósir yfírvængir (armflugfjaðrir) en dekkri hand- flugíjaðrir og afturjaðar armflugljaðra. Ekkert bringubelti er á fullorðnum fuglum í sumarbúningi. Unga fúgla á fyrsta ári er mun erfiðara að greina. Best er þó að greina þá á vaxtarlagi, ljósum ijaðrajöðrum á baki og yfirvængjum og svörtum og hvítum rákum á undirstél- þökum og vængkrikafjöðrum. Miðstél- ijaðrir em mjög stuttar (sjást oft ekki). Hvít skella er á handflugijöðmm á undir- væng en ekki á yfírvæng (er báðum megin á ungum vætukjóum). Eldri ung- fúgla en ársgamla er helst að greina frá íúllorðnum fuglum á rákóttum undirstél- þökum, vængkrikaljöðrum og undir- vængþökum. Litarafbrigði: Tvö litarafbrigði em þekkt hjá fullorðnum ijallkjóum, ljóst og dökkt, en hið dökka er þó afar sjald- gæft (fuglar allir dökkir með óljósa höfuðhettu). Millistig kemur tæplega fyrir. Ljósum fuglum er hins vegar skipt í a.m.k. tvö litarafbrigði, ljósa fugla og „dekkri“ fugla. Hér á eftir verður ein- ungis fjallað um ljósu litarafbrigðin af ijallkjóum. Fullorðnir fuglar: Litur á fullorðnum ljósum fuglum að neðanverðu er nokkuð breytilegur en er aðallega ljós eða dökk- ur. Þeir dökku hafa ljósa bringu og dökknar liturinn aftur eftir kviðnum, 255
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.