Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 135

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 135
1. mynd. ískjói. Pomaríne Skua (Stercorarius pomarinus). Mynd painting Jón B. Hlíðberg. ir síðan í suður og fer vestan við Bret- land og írland, en aðrir fara í gegnum Eystrasalt og Norðursjó. Þeirra verður þar fyrst vart snemma í ágúst en það eru e.t.v. fuglar sem ekki hafa orpið eða fuglar sem varp hefur misfarist hjá, þar eð varpfúglamir yfírgefa varpstöðvamar aðallega í september. Farflug ískjóa um Norðursjó og hlýrri hluta N-Atlantshafs er aðallega í september og október en fjöldi fúgla nær hámarki um mánuði seinna en hjá fjallkjóa og vætukjóa. Fuglarnir byrja að tínast til baka í apríl en eru aðallega á ferðinni í maí. Um 90% þeirra fugla sem fara um Ermar- sundi og Norðursjó á vorin sjást í fyrri hluta maí. Á vorin eru ískjóar yfírleitt fleiri saman en vætukjóar, eða oftast 4- 5 fúglar saman (en allt upp í 40). Geld- fuglar eru á sveimi um allt N-Atlantshaf yfír sumarið. Fæða ískjóa á varpstöðvum eru aðal- lega læmingjar en þeir taka einnig egg og unga. Utan varptíma éta þeir aðal- lega fisk en eiga einnig til að drepa aðra fugla sér til matar eða ræna þá mat sínum. Iskjóar verpa á berangri, stundum á smáhæðum í landslaginu. Hreiðurgerð er nánast engin, eggin oftast tvö og tekur útungun um 26 daga. Bæði kynin liggja á og báðir foreldrar annast uppeldi ung- anna. Ungar verða fleygir um 30 daga gamlir. Aldur ískjóa við fyrsta varp er ókunnur en í góðum læmingjaárum geta fuglar sem enn eru í ungfuglabúningi hafíð varp. Fuglar verja varpsvæði sitt af hörku fyrir öðrum ískjóum og kjóategundum, ólikt vætukjóum og íjallkjóum. Þeir eru ekki eins áreitnir og hinar tegundimar gagnvart mönnum nærri hreiðri eða ungum. ískjóar við ísiand fyrr á tímum ískjóar (og einnig fjallkjóar) hafa án efa farið um hafsvæðin kringum ísland frá alda öðli vor og haust. Menn áttuðu sig fljótt á þessu þótt greining fúglanna hafi verið vandkvæðum bundin. Þetta endurspeglast í umsögnum í heimildum um þessa tegund sem og fjallkjóa og er 257
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.