Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 137

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 137
12. júní til 12. júlí 1819 og aftur 29. ágúst til 7. september 1819 og þar ekki minnst á neinn ískjóa. Slater (1901) og Hantzsch (1905) minnast ekki á þennan fúgl. — Eyrarbakki, Am, júní 1821. 2 fuglar. Faber (1822). - „A Suðurlandi fann ég hann t júní 1821, par við hreiður sitt á engi við Eyrar- bakka". Hér er einhver ruglingur á ferðinni því að samkvæmt dagbók Fabers (1819-21) fór hann frá Eyrarbakka 24. maí 1821 og var í Reykjavík og á Suðumesjum í júní 1821. Ekki er þar heldur minnst á neinn ískjóa frá Eyrarbakka fyrr um vorið 1821. Talið vafasamt af Slater (1901) og Hantzsch (1905). — Viðey við Reykjavík, 9. júní 1821 (9 ad). Faber (1822); - „í Viðey er stundum einn og einn, ásamt þeim sem næst kemur [vætukjóa], veiddur í snömr, sem lagðar em þegar þeir ætla að súpa úr æðareggjum". Faber, dagbók 9.6.1821: „Ég sá einn mjög stóran 9 Lestrís parasiticus, sem var hvítur á kvið, þó voru brúnir blettir á bringu; svört hetta; sennilega afbrigði (nema ef vera skyldi L. crepidata); einn annar minni hafði Ijósbláa fætur, svartur á tám og fitjum. Þessir voruLestris pomarrhinus [bætt við síðar]“. Slater (1901) og Hantzsch (1905) minnast ekki á þessa fugla í Viðey. Iskjóatal Hér á eftir er listi yfír alla ískjóa sem fundist hafa hér við land til og með 1980. Sjö fuglar eru frá nítjándu öld, allt fuglar sem náðust nema sá sem Newton sá 1858. Sleppt er öllum fuglum sem hugsanlega og örugglega eru utan núverandi 200 sjómílna efnahagslögsögu eða miðlínu milli íslands og Grænlands og íslands og Færeyja. Hér má nefna athuganir Kolthoffs milli Færeyja og Is- lands í júlí 1872 (Naumann 1903, sjá einnig Hantzsch 1905), 6-8 fugla sem sáust á milli Grænlands og íslands í júlí 1931 og tvo á Mýragrunni einhvern tíma á árunum 1930-1940 (Bjami Sæmunds- son 1934). Einnig um 20 fugla vestur af Færeyjum og 35 sjómílur utan lögsögu íslands í maí 1938 (Conick 1938), einn fugl sem mér reiknast til að sé rétt utan miðlínu milli Grænlands og Islands í júlí 1974 og annan utan lög- sögu suðvestur af landinu 24. júlí 1974 (annar sama dag er innan lögsögu, sjá að neðan) (Joiris 1976). Þá er sleppt vafasömum fúgli sem sagður er hafa sést við Stokkseyri í júlí 1978 (Hammer 1983). 1. ísland, haust 1819-1823. Náð (ad). E.C.L. Moltke (stiftamtmaður á íslandi 1819-1823). Udskrifter af Samtlige Museets Joumaler. Island og Færoeme. 2. ísland, 1819-1823. Náð (imm). E.C.L. Moltke. UdskrifterafSamtlige Museets Joumaler. Island og Færoeme. Keyptur af þjóni Moltkes. 3. ísland, 22. maí 1840. Náð (9). J.G. Möller (lyfsali í Reykjavík um 1840). Udskrifter af Samtlige Museets Joumaler. Island og Fær- oerne. Steenstrup keypti þennan fugl af Möller lyfsala i Reykjavík. 4. ísland, 26. maí 1840. Náð (9). J.G. Möller. Udskrifteraf Samtlige Museets Joumaler. Island og Færoeme. Stecnstmp keypti þennan fúgl af Möller lyfsala í Reykjavík. 5. ísland, 25. október 1840 (ó immZM. 44.481). J.G. Möller. Udskrifter af Samtlige Museets Joumaler. Island og Færoerne. Möller lyfsali sendi þennan fugl til safnsins í Kaupmannahöfn. Hann var til í safninu 1986. 6. Reykjavík, 27. apríl 1858. Newton (1863), Wollaston (1921). Engin lýsing á fugli. 7. Seyðisfjörður, N-Múl, sumar 1899. Cobum (1901). Nokkur lýsing á fugli. 8. ísland, um 1900 (imm RM3066). Engar nánari upplýsingar íýrir hendi. 9. Hjalteyri, Eyf, 8. ágúst 1903 (ad, dökkur). Hantzsch (1905). Nokkur lýsing á fugli. 10. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur", S-Þing, 24. júlí 1908 (9 imm ZM.44.485). Dinesen. 11. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkuf', S-Þing, 13. október 1909 („d“ ZM.44.483). Dinesen. 12. Á sjó, „hafið við Húsavík", S-Þing, 31. október 1909 (9 ad ZM.44.484). Dinesen. 13. „Ströndin við Húsavik“, S-Þing, 8. nóvember 1910 (ð ZM.44.482). Dinesen. 14. Á sjó, „hafið norðan Húsavíkur", S-Þing, 29. október 1912(9 ZM.16.775). Schioler. 15. Ásjó, milli unt 65°06’N, 11°38’V og64°43’N, 1 l°10’V,20.ágúst 1927.Á. V.Táning(dagbók 20.8.1927). 16. Á sjó, skammt utan Siglufjarðar, 14. maí 1929. 2 fuglar (báðir ad). Á. V. Táning (dagbók 14.5.1929). 17. Á sjó, Papagrunn, um 30 km SA af Eystra- Homi, A-Skaft, 10. mai 1930. Bjami Sæ- mundsson (1934). 18. Á sjó, Hvalbaksbanki,um 65 km SA afHvalnesi, A-Skaft, 12. maí 1930. Bjarni Sæmundsson (1934). 19. Á sjó, Skagagrunn, um 55 km N afSkaga, Skag, 19. maí 1931. Bjami Sæmundsson (1934). 20. Á sjó, Skagagrunn, um 55 km N afSkaga, Skag, 21. maí 1931. Bjami Sæmundsson (1934). 259
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.