Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 154

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 154
kjarna. Hið nýmyndaða geislavirka af- brigði af kolefni, C-14, binst súrefni og myndar kolsýru (C02) sem blandast á nokkrum árum öllum lofthjúpi jarðar. A vaxtarskeiði plantna binda þær við ljóslífgun geislakol úr kolsýru and- rúmsloftsins í flóknar lífrænar sam- eindir og með sama 14C/12C hlutfalli (C-14 styrk) og er í loftinu. Um leið og geislakolið hefur bundist í plöntu- vefnum tekur styrkur þess að dofna, því nú er það læst inni í traustum líf- rænum sameindum og einangrað frá lofthjúpnum þar sem stöðug endur- nýjun verður. Þetta á einnig við ár- hringi trjáa enda þótt trén lifí áfram hundruð eða þúsundir ára. Hver ár- hringur er hvað geislakolið varðar, eins og hver önnur plöntuleif frá liðinni tíð, lifandi viður jafnt sem dauður. Mælingar Libbys sýndu að allar plöntur sem spretta sama ár, af hvaða tegund sem þær eru og hvar sem þær vaxa, hafa í upphafí sama C-14 styrk. Lífrænar sameindir jurtanna geta geymst óhaggaðar í þúsundir ára í leif- um þeirra en C-14 styrkur þeirra dofnar jafnt og þétt, helmingast á um 6000 árum. Geislakolsstyrkurinn í öllum plöntuleifum frá sama vaxtarskeiði er því hinni sami. Mælingar Libbys bentu einnig til þess að C-14 styrkur kolsýru í and- rúmsloftinu hafl haldist stöðugur í þúsundir ára og að upphafsstyrkurinn í öllum nýsprottnum plöntum hafi því ávallt verið hinn sami, A , um 13 C-14 kjarnabreytingar á mínútu í hverju grammi af kolefni. I fullsprottnum plöntuvef dofnar C-14 styrkurinn, Ax, samkvæmt hinu almenna lögmáli um geislavirkni: A =Ao-e-T/8033 og T=8033-ln(Ao/Ax) (1) Hér táknar T aldur sýnisins í árum en talan 8033 er meðalævi C-14 atómanna og er jöfn 5568/ln2, en sam- kvæmt mælingum Libbys reyndist helmingunartími geislakolsins 5568 ár. Aldur sýna var fundinn með jöfnu (1) fyrstu tvo áratugi aldursgreininga. Með nákvæmari mælingum kom síðar í ljós að forsenda Libbys um stöðugan geislakolsstyrk í andrúms- loftinu á liðnum öldum reyndist ekki alveg rétt. Þetta kom fram þegar C-14 styrkur trjáhringja var mældur, aldur- inn sem fékkst af jöfnu (1) gat vikið áratugum, jafnvel nokkrum öldum frá réttu gildi, þ.e. aldri sem fékkst af trjá- hringjatalningu. Þessu veldur dálítið flökt í geislakolsstyrk andrúmsloftsins á liðnum öldum. En hvaða samband er þá á milli C-14 styrks plöntuleifa og aldurs þeirra? Eins og þegar hefur verið getið er C-14 styrkurinn hinn sami í leifum allra plantna sem spruttu sama ár. Þegar árhringir bætast við tré gildir sama um geislakolið í yngsta ár- hringnum og í öðrum plöntum, styrkur þess tekur strax að dofna, jafnvel þótt trén lifí enn í hundruð eða þúsundir ára eins og að framan var getið. Arhringir trjáa geyma því skrá sem sýnir hve mikið lifír af C-14 styrk jurtaleifa frá liðnum öldum og ár- þúsundum. Þessa skrá þurfti nú að lesa. Til að finna sambandið milli aldurs plöntuleifa og núverandi C-14 styrks þeirra var tekin þétt röð trjáhringja- sýna, einn til tveir áratugir í hvert mælisýni, úr trjám sem spanna þús- undir ára í vaxtartíma, og hlutfalls- legur geislakolsstyrkur þeirra, A(/Ao, kortlagður áratug fyrir áratug síðustu 10 þúsund ár. Ao táknar nú C-14 styrk þess staðals sem Libby notaði og var hann mjög nærri upphafsstyrk geislakolsins í plöntum sem spruttu árið 1950. Sami geislakolsstaðall er notaður í allri aldursgreiningarvinnu, bæði í kvörðunarmælingunum og al- mennri C-14 greiningu. 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.