Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 160

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 160
tölunni. Neðsta sýnið hefur svo nokkru hærri Libby-tölu og er því af gróðri sem óx eitthvað fyrir 780. Gert er ráð fyrir að þykknunarhraði mýrarinnar hafi verið stöðugur á þessu tímabili og skal þá raða mældum Libby-tölum sneiðanna með jöfnu millibili eftir tímaás þannig að þær falli sem þéttast að kvörðunarferlinum. Þetta hefur verið gert á 4. mynd. Til að ná þessu þarf að reikna með að þykknunar- hraðinn hafí verið um 1 cm á hverjum 40 árum. Þótt hann hafí verið eitthvað hærri eða lægri verður niðurstaðan svipuð, sýnið með landnámsgjóskuna lendir nálægt miðju flata kafla ferilsins og ætti því að vera frá árabilinu því um 835. Ætla má að óvissan í þessari aldursgreiningu sé 20-30 ár. Með því að skoða þannig niðurstöður mælinganna fimm og bera þær saman við kvörðunarferilinn á viðkomandi tímaskeiði má fá fyllri upplýsingar úr gögnum af þessu tagi. Samkvæmt þessari niðurstöðu er ósennilegt að sýrutoppurinn sem sést í borkjarnanum frá Grænlandsjökli í íslagi frá árinu 898 hafi komið frá sama gosi og landnámslagið. NÁKVÆMARI ALDURSGREINING Á GJÓSKULÖGUM Aðferð Margrétar Hallsdóttur og framgreind gagnaúrvinnsla vísa leið til traustari greiningar á aldri gjóskulaga. Með því að taka röð jafnþykkra sneiða, bæði fyrir ofan og neðan gjóskulag sem skal aldursgreina, fást nokkrar Libby-tölur sem skulu síðan felldar sem best að kvörðunarferlinum, í líkingu við það sem gert er á 4. mynd. Sé lítil breyting í Libby-tölunni á tímaskeiði plöntuleifa í gjóskulaginu er æskilegt að láta sneiðarnar ná í báða enda til tímaskeiðs þar sem greinileg breyting verður í Libby-gildi kvörð- unarferilsins. Það mundi styrkja þessa aðferð mjög ef mögulegt væri að mæla sýnin með meiri nákvæmni en nú fæst í almennri geislakolsgreiningu. Rétt er að benda á að þessi aðferð kallar á mun fleiri geislakolsgreiningar en mögulegt hefur verið að fá í rann- sóknaverkefnum hér á landi. Þegar þessari aðferð er beitt er hag- stæðast að aldursgreina fyrst eitt eða tvö sýni og bæta síðan fleiri sýnum við í ljósi niðurstöðunnar og lögunar kvörðunarferilsins á viðkomandi tíma- skeiði. Það mundi styrkja verulega möguleika til ítarlegri greininga af þessu tagi ef áform um íslenska aldurs- greiningastofu ná fram að ganga þar sem unnt verður að mæla fleiri sýni en áður og með 30 ára mælióvissu, sem er um tvöfalt meiri nákvæmni en almennt fæst hjá rannsóknastofum um þessar mundir (Páll Theodórsson 1992). En er gefíð að plöntuleifar í sneið sem inniheldur öskulagið séu jafn- gamlar gjóskunni? Rætur yngri gróð- urs teygja sig vafalítið niður í þetta lag svo gróðurleifar þar gætu sýnst yngri en öskulagið. Margrét Hallsdóttir hefur bent mér á að með því að taka sniðið í mýri þar sem lágvaxnar plöntur með stuttum rótum, t.d. mosi, eru ríkjandi megi fá áreiðanlegri upplýsingar um aldur hverrar sneiðar. Einnig mætti reyna að tína slíkar plöntuleifar úr sneiðinni. Þá gæti sá vandi komið upp að nægilega stórt sýni næðist ekki til hefðbundinnar C-14 aldursgreiningar, sem er um 1 gramm af kolefni. Hér má þá grípa til hinnar nýju AMS-geiningar á geislakolinu, en þá þarf aðeins um eitt millígramm. AMS-greining er þó töluvert dýrari og einkum þegar sóst er eftir aukinni ná- kvæmni, t.d. ±30 ár. Sigfús J. Johnsen og Árný E. Sveinbjörnsdóttir hafa komið upp aðstöðu við Raunvísinda- 282
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.