Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 161

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 161
stofnun Háskólans til að gera grafítsýni til AMS-mælinga, en sýnin hafa síðan verið mæld í Árósum. Eitt af fyrstu verkefnum íslenskrar aldursgreiningastofu ætti að vera að kanna þetta mál ítarlega með framan- greindum hætti og mæla þá sneiðar umhverfís gjóskulag frá sögulega þekktu gosi, og ætti þá að koma í ljós hvort gróðurleifarnar í öskulaginu séu jafngamlar gjóskunni. Slík snið þyrfti að taka við þetta gjóskulag á nokkrum stöðum á landinu þar sem mismunandi gróður er. Fyrst að lokinni rannsókn af þessu tagi má túlka aldursgreiningu á öðrum gjóskulögum með viðunandi öryggi. Þar til slík rannsókn hefur verið gerð tel ég að varlega þurfi að taka fyrri C-14 aldursgreiningum ösku- laga. Sigurður Þórarinsson lýsti eitt sinn, á leið ofan af Vatnajökli, þremur stigum jarðfræðirannsókna á ýmsum svæðum. Fyrst fer jarðfræðingur yfir svæðið og hann telur sig geta lýst því á einfaldan hátt. Þessi lýsing getur staðið óhögguð árum og jafnvel ára- tugum saman. Við nánari rannsókn koma síðar fram ýmsar staðreyndir sem ekki falla inn í hina einföldu mynd frumherjans og eftir því sem svæðið er kannað betur verður öll myndin ruglingslegri, hvert atriði stangast á við annað. Þetta er annað stig rann- sóknanna. Á þriðja stigi fara jarð- fræðingar að greina einfalda heildar- drætti út úr hinni sundurlausu mynd og endar þetta með því að jarðfræði svæðisins verður aftur einföld og auðskilin. C-14 aldursgreining er nú á öðru stigi þróunarinnar. LOKAORÐ Við C-14 greiningu gjóskulaga, einkum frá fyrstu öldum íslands- byggðar, er þörf allrar þeirrar ná- kvæmni sem aðferðin getur gefið. Fyrri aldursgreiningar eru enn bundnar nokkurri óvissu. Hér hefur verið bent á hvernig megi komast nær réttum aldri gjóskulaga. En nákvæm aldurs- greining þeirra krefst ítarlegri og ná- kvæmari mælinga en fram til þessa hefur verið unnt að fá. Þetta verkefni verður vonandi leyst af íslenskri aldursgreiningastofu sem áform eru um að stofna (Páll Theodórssson 1992). Þá kemst íslenskt gjóskutímatal von- andi á þriðja rannsóknastig Sigurðar Þórarinssonar. HEIMILDIR Guðrún Larsen 1984. Recent volcanic his- tory of the Veiðivötn físsure swarm, southern Iceland - an approach to volca- nic risk accessment. Journal of Volca- nology and Geothermal Research 22. 33-58. Hammer, C.U.H., H.B. Clausen & W. Dansgaard, 1980. Greenland ice sheet evidence of post-glacial volcanism and its climatic impact. Nature 228. 230- 235. Hreinn Haraldsson 1981. The Markarfljót sandur area, southern Iceland: Sedimen- tological, petrographical and strati- graphical studies. Striae 15. 1-65. Margrét Hallsdóttir 1987. Pollen analyti- cal studies of human influence on veg- etation in relation to the landnám tephra layer in southwest Iceland. Lundqua the- sis, Lund University. Páll Theodórsson 1992. Aldursgreining með geislakoli. Arbók hins islenska fornleifafélags 1991. Bls. 59-75. Sigurður Þórarinsson 1977. Jarðvísindi og Landnáma. í Sjötíu ritgerðir, helgaðar Jakobi Benediktssyni. 665-676. Stuiver, M. & G.W. Pearson 1986. High- precision calibration of the radiocarbon time scale, AD 1950-500 BC. Radiocar- bon 28. 805-838. PÓSTFANG HÖFUNDAR Páll Theodórsson Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3 107 REYKJAVÍK 283
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.