Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 163

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 163
1. mynd. Stjörnuþokan M100 er þyrilþoka í nokkurra tuga milljón ljósára ijarlægð frá jörðu. Myndin til vinstri er af miðsvæði (kjarna) þokunnar og er tekin með Hubble- sjónaukanum fyrir viðgerðina, en sú til hægri er af sama svæði eftir hana. Svo sem sjá má er munurinn með ólíkindum og má nú greinilega sjá björt svæði þar sem stjörnu- myndun er í algleymingi. Ljósm. Jet Propulsion Laboratory, NASA. standist fullkomlega. Þrátt fyrir örlítið skert sjónsvið vegna nýju speglanna er skerpa myndanna mjög mikil. Eins og sést á I. mynd sem hér fylgir er munurinn með ólíkindum. Myndin er af miðsvæði stjörnuþokunnar M100, sem er í um 40 milljón ljósára fjar- lægð. Myndin til vinstri er tekin með Hubble-sjónaukanum skömrnu fyrir viðgerðina, eða i lok nóvember 1993, en hægri myndin er tekin skömmu eftir viðgerðina þegar fínstilling tækjanna var vel á veg komin. Mynd- irnar eru hráar sem kallað er, en það þýðir að þær eru eins og þær koma úr sjónaukanum og engri myndvinnslu hefur verið beitt. Alla jafna mætti skerpa á myndinni til vinstri með töluverðri myndvinnslu en þó tapast alltaf allmikið af upplýsingum. Eitt af því sem forvitni vekur er að með Hubble-sjónaukanum má nú auð- veldlega greina stakar stjörnur í mjög íjarlægum stjörnuþokum og verður unnt að gera á þeim nákvæmar ljós- mælingar. Til dæmis eru menn nú þegar farnir að leita að svonefndum Sefítum í M100, en það eru breyti- stjörnur með vel skilgreint samband á milli lotu í ljósaflsbreytingum og heildarljósafls. Þeir eru mjög bjartir og sjást greinilega í mikilli fjarlægð. Með því að mæla lotu tiltekins Sefíta má þannig ákvarða ljósafl stjörnunnar og með því að bera það saman við sýndar- birtu hennar er unnt að reikna út fjar- lægðina. Það er sérlega mikilvægt að kvarða Sefítana nákvæmlega þvi vegna þess hversu auðvelt er að ákvarða Ijósafl þeirra eru þeir notaðir sem einn af grunnkvörðunum við ákvörðun á Hubble-stuðlinum, en hann segir m.a. til um aldur alheimsins. Á 2. mynd sést stjarnan Eta Carinae, en hún er risastór sólstjarna í 10.000 Ijósára fjarlægð og um 150 sinnum massameiri en sólin. Hún er mjög óstöðug og árið 1841 „gaus“ hún og ruddi af sér heilmiklu efni út í geim- inn. Hún varð þá næstbjartasta stjarn- 285
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.