Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 168

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 168
hringur inn um Svarfaðardal og staðnæmst svo rétt við suðurop Múlaganga. Þar var skoðaður útnesjagróður og ýmsar einkennis- plöntur hans, eins og bláklukkuklyng, skolla- ber o.fl. Síðan var ekið i gegnum göngin og gert hádegishlé á Ólafsfirði. Þaðan var ekið um Lágheiði í Fijót og veittu leiðsögumenn óspart fræðslu um gróðurfar og landmótun á leiðinni. Stansað var við Selá fyrir utan Hraun í Fljótum og skoðað landslag í fram- hlaupum og sá sérkennilegi gróður sem þrífst þar. Þaðan var ekið inn í Skagafjörð og gert kaffihlé í framhlaupsbollum í Höfðahólum á Höfðaströnd. Síðan var staldrað hjá rústum landnáms- og stórbýlisins Höfða og gengið aðeins út á Höfðamöl. Eftir það var ekið heim til Hóla. A Hólum var tekið vel á móti leiðangurs- liðinu. Var því fylgt um staðinn og um skóg- ræktina á staðnum. Þar er mjög skemmtilegur og fróðlegur göngustígur um skóglendið, opinn almenningi. Var staldrað rúman klukkutíma á Hólum en ekið þaðan um Öxna- dalsheiði að Hrafnagili. Þangað var komið um kl. 21 um kvöldið. Svalt var um nóttina. Laugardag 25. júlí var drungaveður en hægt, úðaregn árdegis en dropafall síðdegis. Lagt var upp á tíunda tímanum og farið út á slóðir Vaðlaþings hins foma. Þar var gengið út Leifsstaðabrúnir og skoðaðar plöntur ýmiss konar en síðan var farið yfir til Akur- eyrar og Lystigarðurinn skoðaður undir leið- sögn Elínar Gunnlaugsdóttur, líffræðings og umsjónarmanns garðsins. Lystigarðurinn er sem kunnugt er einhver fegursti og fjölbreytt- asti grasgarður á íslandi og hverjum náttúm- skoðara vel dagstundarvirði. Þaðan var ekið aftur inn að Hrafnagili og gert hádegishlé. Síðan var ekið inn Eyjafjarðardal og stað- næmst fyrst við gróskumikinn skógarlund utan við Hólshús hjá Gmnd, en þar er ein elsta trjárækt á Norðurlandi. Afram var haldið og inn í Leyningshóla hjá Villingadal en þar var staldrað við, gert kaffíhlé, gengið aðeins um hólana og myndun þeirra útskýrð. Síðan var farið austur yfír Eyjaíjarðará, gert stutt hlé hjá Steinhólaskála og farið út austan ár til Akureyrar. Þar sýndi Halldór fólkinu náttúrugripasafn Náttúrafræðistofu Norður- lands og aðstöðu þar. Til kvöldverðar var komið aftur inn að Hrafnagili en siðan fór hópur fólks í plöntugreiningarkeppni upp í brekkuna ofan Hrafnagils undir leiðsögn Harðar. Úrslit keppninnar vora kynnt morguninn eftir og vora verðlaun Flóra Islands. Veðurspár- keppni um veðrið á laugardagskvöld fór fram á föstudag en úrslit vora kynnt á sunnudags- morgun. Sunnudag 26. júlí var haldið af stað frá Hrafnagili upp úr kl. 10 um morguninn og ekið í fjallaþokuvcðri inn Eyjafjarðardal og upp í Laugafell. Létti þokunni þegar upp var komið. Hádegishlé var gert í Laugafelli en þaðan var haidið vestur á Hofsafrétt, í Orra- vatnsrústir. Þar vora skoðaðar rústir og myndun þeirra og gróðurfar útskýrt. Þarna skildu leiðsögumenn við leiðangurinn og héldu norður af. Einnig skildi Freysteinn þar við forina og slóst í för með samstarfs- mönnum sínum á Orkustofnun um hálendin inn af Skagafirði. Tók Guttormur þá við leið- sögn og stýrði öllu heilu heim til Reykja- víkur, með viðkomu í Nýjadai og öðram áfangastöðum á Sprengisandsleið. Til Reykjavíkur var komið síðla kvölds. 5. og 6. september: Fuglaskoðunar- námskeið HÍN var haldið á Náttúrafræði- stofnun íslands að Hlemmi 3. Þátttakendur vora 6. Leiðbeinandi var Jóhann Óli Hilmarsson. Hvom dag byrjaði hann á því að kynna aðferðir við að greina sundur fugla við ýmsar aðstæður. Að því loknu vora famar skoðunarferðir á helstu fuglastaði í Reykjavík og nágrenni, svo sem við Tjömina, í Vatnsmýrinni, um Álftanes, að Lambhúsatjöm og í Hafnarfjörð og Grafarvog þar sem þátttakendur æfðu sig í að þekkja og greina fúgla. Leiðsögumönnum og námskeiðshaldara er þakkað framlag þeirra og fyrirhöfn. Ferða- skrifstofu Guðmundar Jónassonar og öku- mönnum í ferðum félagsins er þökkuð sérlega Iipur og góð þjónusta. ÚTGÁFA Á árinu tókst að koma út 61. árgangi Náttúrafræðingsins og er þá tímaritið réttu ári á eftir í útgáfú. Töf varð að vanda víð ritstjóraskiftin en treg efnisöflun var þó meiri trafali. Var ákveðið af hálfu stjómar HÍN, rit- stjóra Náttúrafræðingsins og ritnefndar að herða róðurinn við efnisöflun, gera efnið alþýðlegra í samræmi við undirtitil tima- 290
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.