Samvinnan - 01.03.1926, Page 16

Samvinnan - 01.03.1926, Page 16
Heima og erlendis. Svo heitir skrifað blað sem Kaupfélag Ófeigur. pingeyinga hefir gefið út í nálega manns- aldur. Benedikt Jónsson á Auðnum er og hefir verið ritstjóri þess og skrifað manna mest í blaðið. Munu nú vera gefin út yfir 20 samrit af „Ófeigi", eitt í hverja deild og gengur heftið milli allra í deildinni og síðan geymt hjá deildarstjóra. Benedikt Jónsson hefir verið kallaður bestur skrifari hér á landi, fyrir utan aðra yfirburði. Ritar hann sjálfur fyrsta eintakið og stundum meira, en síðan taka við aðrir vel skriftlærðir menn, að prenta. Útgáfa „Ófeigs“ er alveg einstök í sinni röð. Blað- ið ræðir öll kaupfélagsmál, sem fyrir koma í héraði og veita félagsmönnum margskonar fræðslu um verslunar- og félaigsmál. Margir félagsmenn skrifa í blaðið. Og til að rita það og endurrita fyrir enga eða nálega enga borg- un, þarf mikinn óeigingjarnan áhuga. „Ófeigur“ er veru- leg' fyrirmynd. Slíkt blað þyrfti að'vera í hverju sam- vinnufélagi. En víða er ekki hægt að halda við rituðu blaði, af möngum ástæðum. í einu af yngstu kaupfélög- unum hefir sama hugmynd komið fram en í nokkuð öðr- um búningi. Guðbrandur Magnússon gefur út lítið vélrit- að og fjölritað blað, sem heitir'Augnablikið. í því koma stuttar greinar og tilkynningar. „Augnablikið" kemur á flesta bæi á félagssvæðinu, en rúmar miklu minna af rit- gerðum en „Ófeigur“. þessara dæma er hér igetið til fyrir- myndar. Hvert gott félag þarf að hafa sitt blað. Sum- staðar kynni að vera hægt að líkja eftir „Ófeigi“. Annar- staðar eftir „Augnablikinu". þeir sem kynnu að hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.