Samvinnan - 01.03.1926, Side 17

Samvinnan - 01.03.1926, Side 17
SAMVINNAN 11 áhuga fyrir slíkum framkvæmdum geta fengið frekari bendingar um þessi félagsblöð hjá ritstjórum þeirra. Nú í vetur fór Jón Sigurðsson í Ystafelli Fyrirlestraferð að tilhlutun Sambandsins fyrirlestraferð Jóns um Húnavatnssýslu og Skagafjörð. Ótíð Sigurðssonar. var mikil, hin mögnuðu mannskaðaveður þegar tveir togarar fórust, meðan Jón var á ferð um Húnaþing, og fórust fundir sumstaðar fyrir af peim orsökum. En yfirleitt voru fundimir fjörugir. Á þá komu víða fylgismenn kaupmanna og kaupmenn sjálfir, t. d. á Blönduósi og Sauðárkróki, en stiltu þó oftast í hóf, að frátöldum nokkrum kunnum æsingamönnum. Á Hólum var þá bændanámsskeið. Jón flutti þar erindi sitt. Tveir mjög óhlutvandir andstæðingar samvinnunnar voru þar skrifarar. Var frásögn þeirra svo hlutdræg í garð samvinnumanna að fundarmenn ákváðu að skera skyldi blöð þau upp úr fundarbókinni og brenna. Sést af þessu dæmi bardagaaðferð andstæðinganna. Kennir þar í einu vöntunar mannkosta, gáfna, þekkingar og mannasiða. Hefir slíkt dæmi aldrei komið fyrir áður á íslandi, svo að sögur fari af. Annars gekk för Jóns hið besta. Voru um- ræður yfirleitt alvarlegar en hógværar á flestum fundum. Gera slíkir fyrirlestrar mikið gagn, því þeir knýja menn til að vaka og hugsa um hvað fram fer í kringum þá. Sam- vinnan hefir alt að vinna og engu að tapa við almennar umræður um félagsmálin. I vetur kom í Lögréttu allítarlegt bréf úr Lögréttubréf Skagafirði, og virðist það vera ritað af úr Skagafirði. greindum manni, sem stóð mitt á milli kaupmanna og kaupfélaga í verslunar- málum. En saga sú sem bréfritarinn segir úr sínu héraði er mjög átakanleg. Hann lýsir því að kaupfélagið á Sauð- árkróki og Sis. hafi áreiðanlega fært bændunum í hérað- inu verðhækkun á íslenskum afurðum það ár, sem num- ið hafi tugum þúsunda króna. Bréfritarinn ber saman verð á þessum vörum, bæði hjá kapfélaginu og kaupmönn- um, og reiknar síðan hagnaðinn eftir vörumagni héraðs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.