Samvinnan - 01.03.1926, Síða 18

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 18
12 S A M V I N N A N :ns. Stærri bændurnir fá oft hjá kaupmönnum sama verð fvrir íslensku vöruna eins og kaupfélögin borga. Félögin og Sis eru þannig verðmælir sem andstæðingar þeirra miða við. Efnabændur, sem eru ófélagslyndir, nota þessa aðstöðu sína til að tryggja sér nokkurnveginn sömu versl- unarkjör eins og kaupfélögin veita, a. m. k. hvað algeng- ustu vörur áhrærir. En erfitt gengur þeim að tryggja sér sannvirðið á erlendu smávörunni. En þeir sem borga brús- ann eru smábændurnir. þeir lokkast til að versla við kaup- mennina af því að sumir gróðamenn í nábýli við þá gera það. Litlu fiskarnir halda að þeim séu færar þær leiðir, sem stóru fiskarnir synda á undan þeim. En þar er mis- reiknað. Smáframleiðendurnir borga mest af hinum óeðli- lega gróða milliliðanna. þeir fá ekki mikið af vildarkjör- unum, sem efnamennirnir eiga kost á, í skjóli kaupfé- laganna. A þessu sumri frá 25. júlí til 8. ágúst Samvinnu- verður haldið námskeið í samvinnufræð- námskeið í um í Danmörku. Er það fræðslustjóm sam- Danmörku. vinnufél. ensku er gengst fyrir því. Próf. Hall forstöðum. fræðsludeildar ensku kaup- félaganna veitir því forstöðu. Slík námskeið hafa verið haldin undanfarin ár í Frakklandi Belgíu og Sviss. Fjöldi samvinnumanna frá ýmsum löndum Evrópu hafa sótt þau. Er búist við mikilli aðsókn frá nálægum löndum á nám- skeið þetta í sumar. Tilgangur þessara alþjóða samvinnu- námskeiða er sá, að efla samvinnu milli landanna og veita alhliða fræðslu um samvinnumál. Samvinnan stendur með miklum blóma í Samvinnu- Svíþjóð. Síðastliðið ár var veltuár. Heild- félögin salan og verksmiðjur hennar hafa gefið í Svíþjóð. mikinn tekjuafgang. Viðskiftavelta heild- heildsölunnar hafði aukist um 1114 miljón kr. og var nær 84 miljónir. Tekjuafgangur var rúmar 1870 þús. kr. Af verksmiðjum Sambandsins voru það einkum smjörlíkisgerðin og kornmyllan er döfnuðu vel og reyndust mjög arðvænleg, þótt þær lækkuðu vöruverðið niður fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.