Samvinnan - 01.03.1926, Síða 19

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 19
S A M VI N N A N 13 verð samkepnismanna. Innstæðufé heildsölunnar hafði vaxið um nær 6 miljónir og sjóðir hennar jukust gífur- lega. Árásir andstæðinganna á innlánsstarfsemi kaupfé- laganna virðast því hafa borið alt annan árangur, en til var ætlast. Velta kaupfélagsins í Stokkhólmi var 20 miljónir kr. og hafði aukist um 3l/> miljón fyrra ár. Hefir það nú 110 útsöludeildir í borginni. Tekjuafgangur félagsins var ná- lega 800 þús. kr. Tala félagsmanna var 28 þús. og hafði þeim fjölgað um 4 þús. á árinu. Samkepnismenn hófu harða sókn á heild- Kornmylla söluna. Beittu þeir einkum vopnum sín- sænsku heild- um gegn kornmyllu Sambandsins. Stærstu sölunnar. kornmyllueigendur hafa bundist samtök- um er átti að bola út allri samkepni. Vilja þeir vera einráðir um framboð og verð á korni í Svíþjóð. Reyndu þeir eftir mætti að sporna á móti mnflutningi ódýrara korns frá Ameríku, og höfðu gert þannig samn- ;nga við marga kaupmenn, að þeir mættu ekki flytja inn nema 5% af veltu sinni. Kornmylla sambandsins er þeim þyrnir í augum. Viðskiftavelta hennar jókst dag frá degi og tvívegis færði hún niður verðið. Varð „hringurinn“ að neyðast til að gera hið gama. Eru kornmyllueigendur því sárgramir, að það var heildsalan en ekki þeir, er síðastlið- ið ár réðu mestu um verð á korni í Svíþjóð. Samvinnufélögin þýsku vinna nú hröðum Samvinnufélög skrefum aftur það, sem þau höfðu tapað bænda vegna afleiðinga ófriðarins. Hefir kaupfé- á þýskalandi. lögunum verið mikill stuðningur í því, að meiri festa er komin á gjaldeyrir ríkisins. Allmörg félög er urðu að hætta að starfa, hafa risið upp aftur, og fjárhagur þeirra er að komast í betra horf.'Sam- vinnufélög bænda voru 39,269 að tölu um áramót, og hafði þeim fjölgað um rúmlega 1200 síðastliðið ár. Einn af þektustu samvinnumönnum þjóðverja á yngri árum, Fredrich Ebert forseti þýska ríkisins lést í vetur. Hann beitti sér ungur fyrir samvinnumálum og vann mik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.