Samvinnan - 01.03.1926, Síða 20

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 20
14 S A M 1' 1 N N A N ið að útbreiðslu kaupfélaganna. Honum hafði verið falin mörg trúnaðarstörf fyrir samvinnufélögin, er hann rak með alúð og dugnaði. Eftir að hann var kjörinn forseti ríkisins sýndi hann við ýms tækifæri samúð sína með samvinnustefnunni og skilning á gildi hennar. í Póllandi hefir til skamms tíma verið Pólsku sam- vöntun á náinni samvinnu milli kaupfélag- vinnufélögin anna. J>au höfðu ekki gengið í eitt sam- gera samband band, heldur voru dreifð innan átta minni með sér. sambandsfélaga. Stjórn Alþjóðasambands- ins og Charles Gide gengust fyrir því að sameina aðalfélögin. Á fulltrúaráðsfundi í Varschau í mars síðastliðnum var stofnað félag er nefnist „Samband kaupfélaga lýðveldisins Póllands, og gengu fimm eldri sam- bandsfél. inn í það. Er þess vænst að félög, er enn standa fyrir utan muni brátt fylkja sér undir sama merki. Fé- lagsstofnun þessi er glæsilegur sigur fyrir samvinnumenn og merkur viðburður í sögu Póllands. Samvinna og bætt skipulag á atvinnurekstri landsins er lífsskilyrði fyrir hið unga ríki. í Bandaríkjunum er ófrjó jörð fyrir sam- Kaupfélög og vinnufélagsskap. Gróðahugur og sam- samvinnu- kepnishvatir. eru ríkar í meðvitund allra rjómabú í stétta. Auðmannasamtökin hafa staðið vel Bandaríkjun- á verði fyrir allri samvinnu verkamanna um. og bænda, og verið reiðubúnir til að kyrkja í fæðingunni alla sjálfsbjargarviðleitni samvinnumanna. Fyrstu kaupfélög voru þó stofnuð þar um líkt leyti og hér í álfu. En þau áttu sér skamman ald- ur. pau höfðu ekkert samband gert með sér til sameigin- legra hagsbóta og varnar. Flest þeirra þoldu því ekki óeðlilfega samkepni auðmanna, og komust í hendur kaup- manna. Kaupfélög, er risið hafa upp í borgunum á síð- ustu áratugum, hafa átt mjög erfitt uppdráttar, sökum óeðlilegrar samkeppni og tómlætis almennings. Samvinnu- rjómabúin eiga við líka örðugleika að etja. það starfa í mörgum fylkjum fjöldi rjómabúa. Sum þeirra hafa náð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.