Samvinnan - 01.03.1926, Side 24

Samvinnan - 01.03.1926, Side 24
Byggingar. i. Matur, föt og hús eru kallaðar þrjár höfuðnauðsynj- ar siðaðra manna. í köldum löndum eru menn háðari þess- um iskilyrðum en í mildari löndum. Kring um Miðjarðar- hafið eru hús almennings næsta lítil og ómerkileg. Veður- áttan er svo mild, að menn geta verið mikið af sólarhringn- um undir berum himni. Af nýjatestamentinu má sjá að Kristur og nánustu samtíðarmenn hans bjuggu í hús- um, sem voru svo opin og lítið til vandað, að enginn mað- ur gæti lifað í slíkum heimkynnum í köldum löndum. því óblíðari sem veðuráttan er, því vandaðri og jafn- framt dýrari þurfa húsin að vera, til þess að þeir sem í þeim búa geti lifað þar heilsusamlegu lífi. Hér á fslandi er veðuráttan þannig, að húsagerðin er með afbrigðum dýr og vandasöm. Kuldar eru hér að vísu minni en víða annarstaðar, en veðuráttan er geysilega óstöðug og umhleypingasöm, úrkomur miklar, og fylgir venjulega hvassviðri, sem þrýstir rigningarvatninu með miklu afli inn í minstu sprungur á veggjum eða þökum. þar 'Sem venjulega rignir í logni, reynir miklu minna á mótstöðuafl bygginganna. Ein af ástæðunum til þess að timburbyggingar endast miklu lengur í dölum til fjalla í Noregi en hér á íslandi er einmitt sú, að þar er miklu lygnara og regnið leitar minna inn í veggina heldur en verður í hinum sífeldu umhleypingum hér á landi. Að vísu er allmikill munur að þessu leyti á staðháttum á landinu sunnan og vestanverðu, og á Norður- og Aust- urlandi. þessvegna eru allar líkur til að byggingar hér á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.