Samvinnan - 01.03.1926, Side 25

Samvinnan - 01.03.1926, Side 25
SAMVINNAN 19 landi verði í framtíðinni með eitthvað öðnim blæ í snjóa- héruðunum heldur en þar sem meira rignir. Hús á íslandi hljóta að verða dýr, ef þau eiga að vera sæmilegir mannabústaðir. Hvert hús þarf að vera svo vel bygt, að það endist öldum saman, og að margar kynslóðir geti notið sama hússins. En það sem lengi á að standa þarf vel að vanda. Hingað til hafa hús okkar úr torfi og grjóti, og síðar úr timbri, verið ákaflega ending- arlítil. Hver kynslóð hefir orðið að byggja yfir sig. þetta er gífurleg eyðsla á þjóðarauðnum, þó að ekki yrði við gert fyr á öldum. þá vantaði hér varanlegt byggingar- efni og að nokkru leyti þekkingu á því, hversu best mátti fara með þetta efni. Nú er að byrja ný öld í byggingum á íslandi. Öld varanlegra bygginga. Nú er búið að byggja, nú er verið að byggja og nú verður haldið áfram að byggja mikið af húsum sem standa lengi. þetta er að visu gott, en þó at- hugunarvert. Við erum byrjendur í byggingarlistinni. Okkur vantar reynslu og vandinn er mikill að byggja hér á landi. Húsin geta hæglega orðið ljót og óhentuð til íbúð- ar, einkum er til lengdar líður og eftirkomendurnir gera meiri kröfur til þæginaa og verksparnaðar, heldur en gert hefir verið hér á landi. þessvegna þarf einmitt nú að sameina allan þann áhuga, alla þá þekkingu, reynslu og framsýni nútíma- manna á íslandi um það, hversu byggingum verður best við komið. Misstignu sporin eru dýr, þegar um er að ræða steinbyggingar. Eg vil nefna nokkur þau atriði sem mestu skifta við byggingu varanlegra húsa: 1. Að byggingin sé eins ódýr og auðið er, jafnhliða því að hún uppfylli aðrar æskilegar kröfur. 2. Að hún sé varanleg og svo vel gerð, að hún geti með litlum viðgerðum verið heimili margra kynslóða. 3. Að hún sé holl, þannig að hún efli og auki heil- brigði þeirra, sem þar búa. 4. Að hún sé þægileg til afnota, og eftir því sem unt 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.