Samvinnan - 01.03.1926, Síða 27

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 27
S A M V I N N A N 21 klæddu timburhúsin okkar eru einskonar landnemaskýli. pau tilheyra þeirri öld, þegar þjóðin leitaði úr leku torf- bæjunum, sem verið höfðu griðastaður hennar í meir en 1000 ár, að sólauðugri og þrifalegri heimkynnum, en var ekki búin að finna innlent byggingarefni, og enn síður innlendan stíl. Á eftir timburhúsaöldinni koma svo steinbæirnir. Fyrst voru steinhúsin bygð í sama kassastílnum eins og timburhúsin. Sumstaðar sneri enginn gluggi á steinhúsi beint móti sól. Sumstaðar voru steihhúsin svo illa bygð, að allir húsmunir feigðust af raka. Langoftast var gerð húsanna að engu leyti sniðin eftir umhverfinu. þessi hús tilheyra misstignu sporunum í byggingarferli þjóðarinnar. Allmargir þektir smekkmenn, húsameistarar og smið- ir, hafa lagt sig fram til að bæta nútímabyggingarnar á ýmsan hátt. Vil eg nefna nokkra þá sem mér eru kunn- astir, en margir fleiri hafa vafalaust fengist til bóta við hina almennu hlið byggingarmála okkar, án þess að mér sé enn nægilega kunnugt um störf þeirra. Einna kunnast- ur af þessum mönnum er Guðmundur Hannesson. þá má nefna Jóhann Kristjánsson, Guðjón Samúelsson, Svein- björn Jónsson, Jón þorláksson, og þá bræður kaupmenn- ina Sturla og Friðrik Jónssyni. - . Enn hafa tveir af frægustu listamönnum þjóðarinn- ar, Einar Jónsson myndhöggvari og Ásgrímur Jónsson málari hugsað mikið og skarplega um vissa hlið bygging- armálanna, einmitt þá sem næst liggur lífsstarfi þeirra, en það er byggingarstíll húsanna og það að samræma yfirbragð bygginganna, ef svo mætti segja, við umhverf- ið. Mætti svo fara að þátttaka slíkra manna í lausn bygg- ingamálsins verði ómetanlega þýðingarmikil. Nú mun í næstu heftum Samvinnunnar leitast við að gefa lesendunun nokkuð glögga hugmynd um, hvað hver þessara manna hefir lagt til byggingarmálanna og leit- ast við að meta gildi þess. Jafnframt mun verða leitað eftir fleiri fyrirmyndum, og sýndar myndir og teikning- ar af mörgum öðrum byggingum, ef von þykir að þar sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.