Samvinnan - 01.03.1926, Síða 28

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 28
22 SAMVINNAN einhver nýung; eða umbót, sem geti orðið til leiðbeining’ar eða fyrirmyndar. Allir þeir sem áhuga hafa á þessu máli og kynnu að hafa tillögur eða vitneskju í byggingarmá!- unum, geta látið ritstjóra Samvinnunnar vita um tillögur sínar. Vegna rúms verður væntanlega ekki hægt að birta alt sem tímaritinu er sent á þennan hátt, og yfirleitt verð- ur ekki rúm fyrir langar greinar um einstök atriði bygg- ingarmála, heldur lögð áhersla á stutt yfirlit, myndir og almennar hugmyndir um málið. Byggingar í sveitum og kauptúnum hljóta að vera nokkuð mismunandi. En þó er því svo varið, í hverju menningarlandi, að ýms sameiginleg blæeinkenni virðast vera á flestum byggingum. Svo var og hér á landi um torfbæina. þeir eru einu íslensku byggingarnar í fullkom- lega íslenskum stíl. það sem liggur fyrst fyrir hendi og margir mætir menn hafa fengist við, er að reyna að end- urvekja gamla bæjastílinn, en miða jafnframt við bygg- ingarefni nútímans. Guðjón Samúelsson og Jóhann Krist- jánsson hafa teiknað fyrirmyndir og reist steinhús í sveitabæjastíl. Jón þorláksson hefir hér í Reykjavík reist nokkur slík hús samföst við götu eina og verður því ekki neitað að sveitabæir hans bera, hvað ytra útlit áhrærir, stórum af „eldspítnastokkunum“ í kring. En fyrir utan þessa framkvæmdamenn hefir Ás- grímur málari lagt nokkuð til málanna og fylgja hér tvær myndir af húsum, sem hann hefir gert í tveim mismun- andi íslenskum stílum. Annað er „hallarstíll. Hitt er „sveitabæjastíll“. Skal nú sagt frá tildrögum þessara tveggj.a hugmynda. þegar bruninn mikli varð síðast í miðbænum eyði- lagðist Landsbankinn. Var þá talað um að flytja hann þótt ekki yrði úr því endanlega, og gerðar ýmsar áætlanir og teikningar. Ásgrímur gerði þá mynd af tilvonandi Landsbankahúsi. Mynd af framhlið bankahallarinnar og var hún sýnd á málverkasýningu í Rvík nokkru fyrir stríð og vakti mikla eftirtekt. En auk þess gerði Ásgrím- ur grunnmynd af húsaskipun í bankanum, eftir þörfum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.