Samvinnan - 01.03.1926, Side 30

Samvinnan - 01.03.1926, Side 30
24 SAMVINNAN að hafa áhrif á byggingar hér og mun hafa það framvegis. Einn kostur hans er sá, að stíll þessi á prýðilega við stein- steypuna, sem annars veitir lítið svigrúm fyrir fíngerða tilbreytni í stíl. Aftur er óhætt að segja, að þessi stíll er víða með öllu óviðeigandi, fyrst og fremst á smáhýsum, og í öðru lagi þar sem umhverfið er í ósamræmi „við þess- ar ljósu, köldu línur.“ Nú liðu nokkur ár. Landsbankinn bygði ekki hina stórfenglegu hvítu höll En bankinn ákvað að stofna deild í sveit, á Selfossi, hinn fyrsta sveitabanka á íslandi. Úti- bústjórinn Eiríkur Einarsson vildi gjarnan að útibúshúsið yrði sveitabær. Iionum mun hafa verið kunnugt um að Ásgrímur hafði mikið hugsað um endurreisn sveitabæj- anna í nýju byggingarefni. Að tilhlutun Eiríks Einarsson- ar gerði Ásgrímur „sveitabæ“ þann sem hér er sýndur. því miður var ekki bygt hús á Selfossi eftir teikningu Ásgríms, heldur flutt þangað timburhús, vestan úr Búðar- dal. Menn geta þessvegna ekki kynt sér þennan fyrir- myndarbæ, nema eftir frummynd þeirri sem Landsbanka- stjórnin lánaði Samvinnunni vegna þessarar ritgerðar. Sveitabær Ásgríms er ólíkur höllinni. Sveitabærinn mótast af tvennum fyrirmyndum, en þó veiða þær fyrir- myndii' að einni, ef lengra er leitað aftur í tímann. Fyrst og fremst hinum gamla íslenska torfbæ, með mörgum sam- hliða burstum fram á hlaðið, og baðstofumænirinn á bak við, og í öðru lagi af fjallahlíðunum íslensku, sem eru skornar sundur með djúpum þverdölum og giljum. Hver sem ríður um eftir Eyjafirði eða Skagafirði, til að nefna aðeins þá tvo stóru dali, sér til beggja hliða einskonar tröllabæi með risavöxnum bæjardyrum, stofu og skemm- um fram á hlaðið, háum burstum og djúpum sundum, einskonar ósjálfráð eftirlíking fjallahliðanna með fellunum og djúpu skörðunum. þetta veit listamaður eins og Ásgrímur ofboð vel. Hann finnur að gömlu torfbæirnir með mörgu göflunum fram á hlaðið og baðstofumæninum á bak við er listaverk þjóðarandans, eins og mikið af fornbókmentunum, þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.