Samvinnan - 01.03.1926, Síða 39

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 39
SAMVINNAN 33 úr steini, eða þá grjóti og torfi á traustri undirstöðu, með járnþaki, svo að þau geti entst mannsöldrum saman. Vilji menn byggja slíka bæi nú, þá verða þeir mjög dýrir. Við vitum um Mælifellshúsið, að það kostaði yfir 40 þús. ki. Annað nýbygt steinhús á Mosfelli í Árnessýslu kostaði 20 þús. kr. og er þó ekki nema hæfileg íbúð fyrir eina fjöl- skyldu. Góðir meðalbæir úr steini kosta nú um 20 þús. kr. Er þetta því vandamál og erfitt viðfangs. Og þótt kotbæir kosti ekki nema 10—12 þús. kr., verða rentur og afborg- anir af því 1500—2000 kr. á ári. Búskapuiúnn getur ekki borið það. þessvegna eru allir, sem um málið hugsa, ásátt- ir um það, að ef slept er eínaheimilum, þá geti engir þeir sem byggja fyrir lánað fé greitt, nema með sérstaklega heppilegum kjörum. Frv. byggir á þessum staðreyndum: þörfinni fyrir byggingar í sveitum, hinum mikla kostnaði sem er við varanlegar byggingar, og nauðsyninni að geta útvegað nógu ódýrt fjármagn til að rækta nýtt land og fjölga heilsusamlegum heimilum. Vitaskuld er gert ráð fyrir því að margir bændur geta bygt varanlega, án sérstakra láns- kjara. En hvað margir eru þeir, sem ekki geta hugsað til að byggja, þótt þeir hafi þess sára þörf? Hve mörg eru þau sveitaheimili, þar sem ekkert hefir verið bygt síðan 1914? En þeim, sem kynnu að vilja telja þetta óhóf og eyðslu, vil eg benda á, að allir læknar, sem fást við berkla- veiki eða starfa að berklavörnum á einhvern hátt, telja hin vondu húsakynni almennings eina af aðalorsökun og uppsprettu veikinnar. þá vil eg og benda á það, hvort réttara sé að verja yfir heilli miljón króna árlega til styrktar berklaveiku fólki, en láta kofana standa, sem eru gróðrarstíur þessarar veiki?það má hiklaust gera ráð fyrir að tún sem búið er að fullrækta, muni endurborga síðar þann höfuðstól margfaldlega, sem til ræktunarinnar hefir verið varið, enda þótt eigi megi vænta mikils arðs fyrstu árin, og það tel eg víst að nógu margir munu jafnan fást til að búa á jörðum, sem hafa nokkurt tún og eru sæmi- 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.