Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 40

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 40
34 SAMVINNAN lega hýstar — hafa húsakynni, er munu endast mörgum kynslóðum. petta er það takmark,sem fi’v.stefnir að.Auka og bæta hið ræktaða land, bæta gömul húsakynni, og reisa ný heimili, sem ekki mundu annars verða bygð, og efla þann- ig og styrkja atvinnulíf sveitanna, er býlunum fjölgar, svo sveitirnar geti haldið áfram að vera grundvöllur hinn- ar þjóðlegu menningar, eins og þær hafa verið það undan- farið í hálfa elleftu öld. Nú hef eg rakið meginatriði frv. en vil þá skýra lítið eitt aðra þætti þess, sem líka skifta nokkru máli. Eg hefi gert ráð fyrir, að við byggingu húsa á gömlum býlum, og við landnám og rætun landsins, verði stuðst við vinnuafl og fé heimilanna sjálfra, —landnemanna, eftir því sem kostur er á, líkt og gert er erlendis, þar sem ný lönd eru numin eða nýbýli stofnuð og bygð lands og ræktun aukin, eins og t. d. í Kanada, Ástralíu, og víðar. Væru landskostir eins góðir hér eins og á þeim er- iendis er eg nefndi, og veðrátta stöðugri, þyrfti ekki eins mikinn fjárstyrk í þessu skyni. En hér er landið hrjóst- ugt, tíðarfar eigi hið ákjósanlegasta, og því verður þjóð- félagið að hjálpa landnemunum. F-rv. þetta þarf eigi að mæta mótstöðu af því, að hér sé verið að hvetja til að leggja inn á nýjar brautir, eða að engri reynslu sé á að byggja. Reynslan hefir þegar sýnt, að ræktun landsins borgar sig vel. það er orðið alvarlegt athugunarefni, hversu lítið hef- ir verið gert að húsabótum í sveitum hin síðustu undan- farin 10—12 ár. Fáein efnaheimili hafa bygt, en allur fjöldi heimilanna hefir staðið í stað eða hrakað. þar sem eg hefi farið um landið sýnast mér húsakynnin yfirleitt hafa staðið í stað síðan fyrir ófriðinn mikla. En bún- aður okkar stendur ekki svo föstum fótum að bændur yfir- leitt þoldi að bæta á sig 10—20 þús. kr. útgjöldum, og þvi verða búandmenn að láta gömlu kofana standa áfram hversu hrörlegir, sem þeir eru. Af þessu leiðir að bújarð- irnar verða óvistlegri með hverju ári sem líður. Eg skal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.