Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 47

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 47
S A M V I N N A N 41 Englendingar höfðu um langt skeið notið ýmsra mannréttinda og persónulegs frelsis í fyllri mæli, en þá var títt með öðrum þjóðum. Rás viðburðanna og blómg- un atvinnuveganna hafði snemma létt margskonar ánauð og kvöðum af bændum. Athafnafrelsi einstaklingsins mátti sín meira en í flestum öðrum löndum. lnn á við hafði stefna kaupauðunga ekki náð verulega föstum tök- um. það voru engin höft á viðskiftum innanlands. Stór- iðjan ruddi sér til rúms án íhlutunar stjómai’valdanna. Að sama skapi hnignaði framkvæmd iðnnemalaganna og áhrifum handiðnaðarfélaganna. það sat þó enn við gamlar venjur og stefnur í mörg- um málum, er gáfu forvígismönnum hinnar frjálsu sam- kepni ærið efni til íhugunar og ádeilu. Iðnfélögin og reglugerðir þeirra máttu sín enn mikils í mörgum iðnað- argreinum. I utanríkisversluninni réði aldarhátturinn. Verslun og siglingar við nýlendumar vom eingöngu í höndum enskra einokunarfélaga. Siglingalögin gerðu öðr- um þjóðum hér í álfu erfiðara að skifta við England. Vemdartollastefnan sat í öndvegi, og dróg fleiri og fleiri iðnaðargreinir undir verndarvæng sinn þegar fram í sótti. Að- og útflutningbann voru á ýmsum hráefnum og iðnaðarvörum. Sömuleiðis var inn- og útflutnings- gjöldum beitt til þess að efla framleiðsluna, eftir því sem við þótti eiga í hinum ýmsu iðnaðai greinum, svo sem silki-, ullar- og bómullariðnaðinum. Stórbændurnir gleymdu ekki hagsmunum sínum. Langt fram á 18. öld voru verðlaun veitt fyrir útflutt korn. Árið 1662 var það í lög sett (Settlement Akt) að sveitastjórnum var heimilt að vísa mönnum í burtu inn- an 40 daga eftir að þeir hefðu flutt inn í sveitina, ef að þeir gátu ekki sannað að þeim væri auðið að framfæra sig og fjölskyldu sína. Lögin voru sett til þess að geta varist sveitaþyngslum, en í framkvæmdinni voru þau einskonar átthagafjötur á fátækari stéttum. þau bægðu fátækum mönnum einatt frá því að flytja þangað sem þeim gat liðið betur, og leita sér atvinnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.