Samvinnan - 01.03.1926, Síða 62

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 62
56 SAMVINNAN dlja starfa lengur að stefnumálum þeirra, og- hagsbótum sínum á samvinnugrundvelli eða annara orsaka vegna, segja sig úr þeim. Breyttar ytri kringumstæður, svo sem burtflutningur af félagssvæðinu o. fl., hefir eðlilega oft í för með sér að félagsmaður verður að segja sig úr félagi sínu. þegar slíkt er eigi fyrir hendi,veldur úrsögnum venju- legast ekki, að félagsmaður sjái sér réttilega haga í því að skilja við félagið. Úrsagnir stafa einatt af áhrifum frá andstæðingunum, er með rógburði hafa gert það tortryggi- legt og auðtrúa félagsmenn fráhverfa því, eða jafnvel neytt þá til að ganga úr félaginu. Kaupfélögin eiga það sífelt á hættu, að andstæðingunum takist að tæla skilnings- iitla og áhugalitla félagsmenn úr þeim, þótt þeir bíði beint og óbeint tjón við að skilja við þau. Slíkir menn þurfa sjálfs síns vegna dálítið aðhald og félögin verða að vera við slíku búin. Eðlileg sjálfsvörn félaganna væri sú, að þau áskildu sér rétt til að borga mönnum ekki út inneign þeirra fyr en eftir ákveðinn tíma frá því er þeir segðu sig úr félögunum. það leiðir einnig af anda samvinnunnar, að félagsmenn geta ekki afsalað öðrum réttindum sín- um í félaginu án samþykkis félagsstjómar. Starfsemi kaup- félaganna hvílir fyrst og fremst á samúð og samvinnu mannlegra vera, en ekki á fjármagni og gróða. þau verða því í slíkum tilfellum, fyrst og fremst að taka tillit til skilnings og áhuga nýrra félagsmanna fyrir hlutverki sam- vinnunnar. Félagsmenn geta tekið út tekjuafgang og sparifé í sjóði er þeir vilja, með stuttum fyrirvara, og innstæðufé í stofnsjóði fá þeir greitt er þeir ganga úr félögunum. í fljótu bragði virðist, að það sé að tefla á tvær hætt- ur með framtíð félaganna, að borga mönnum út inneignir sínar um leið og þeir ganga úr þeim. Hvorki hlutafélög né venjulegar lánsstofnanir hafa þorað að bera jafn mik- ið traust til innstæðueigenda eða hluthafa eins og kaup- félögin sýna félagsmönnum sínum. I hlutafélögum verða hluthafar að selja hlutabréf sín, ef að þeir vilja losna við félagið og ná fé sínu aftur, er þeir hafa lagt í fyrirtækið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.