Samvinnan - 01.03.1926, Side 64

Samvinnan - 01.03.1926, Side 64
58 SAMVINNAN mönnum efnalega auðvelt að leggja fram sinn skerf. Til- lög félagsmann verða að vera svo lág, að fátækum mönn- um sé eigi ofvaxið að inna þau af hendi. í kaupfélögum um öll lönd er þessa gætt og innlög í stofnsjóð fáar krón- ur á hvern félagsmann. Stofnsjóðurinn er það fé er félögin fyrst fá til umráða, til greiðslu stofnkostnaðar og starf- rækslu. Kaupfélögin hafa yfirburði í aðstöðu sinni, sem eru þess eðlis, að þau komast af með minna handbært veltufé en verslanir. Félögin eiga fasta viðskiftavini, félagsmenn sína. þeir eru félögunum trygging fyrir ákveðinni viðskifta- veltu. Innkaupin miðast við þarfir félagsmanna. Vöru- rýmun verður því minni og síður tap á gömlum vörum. Við föst viðskifti félagsmanna ávaxtast og endurnýjast veltuféð á skömmum tíma, jafnvel daglega, og þegar hönd selur hendi bíða félögin engan halla af vanskilum manna. Félögin þurfa því minna fé en kaupmenn til að standast áhættu, þau komast hjá ýmsum útgjöldum er jafnan leiða af samkepninni milli kaupmanna, t. d. til óhóflegra skreytingu búða og auglýsinga, að mun. Kaupfélögin þurfa þó meira fé til umráða en stofnsjóð, ef að þau eiga að geta aukið veltu sína eftir þörfum, og náð eðlilegum þroska. Skipulag þein-a gefur félagsmönnum kost á að bæta sjálfir úr hinni eðlilegu vaxandi veltufjárþörf fé- laganna. Rekstursfé félaganna ávaxtast af sjálfu sér, þeg- ar félagsmenn geyma tekjuafgang sinn í sjóði hjá félögun- um. 1 sumum löndum er þetta svo alment, að tekjuaf- gangurinn einn fullnægir að miklu eða öllu leyti veltufjárþörf félaganna. Kaupfélögin veita sparifé fé- lagsmanna móttöku og ávaxta það í innlánsdeildum sín- um. Fyrir félagsmenn er það hagkvæmt og ánægjulegt að geta ávaxtað sparifé sitt í sínum eigin verslunum, og vita að því verði varið til að efla andlegan þroska, og bæta kjör þeirra er harðast verða úti í lífsbaráttunni. Inneignir félagsmanna skiftast því í: 1) Inneign í stofnsjóði. 2) Tekjuafgang í sjóði félagsins. 3) Sparifé í innlánsdeild.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.