Samvinnan - 01.03.1926, Síða 67

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 67
Þingstjórn. Eftir Hallgrím Hallgrímsson. (framhald) í neðri deild Parlamentsins (House of Commons) eiga sæti 615 fulltrúar fyrir England, Skotland og Ulster á írlandi. Ríkinu er skift í kjördæmi, sem hafa að jafnaði um 6500 íbúa, en eru nokkuð misstór. Hvert þeirra sendir einn mann á þing. þó eru fáein tveggja manna kjör- dæmi. Kosningaraðferð og kjördæmaskifting er ekki óáþekk því, sem tíðkast hér á landi. þó er ekki eins mikill stærðarmunur á kjördæmum á Englandi og hér. Kjör- gengi til neðri deildar, hafa síðan 1918 allir breskir þegn- ar, sem eru orðnir myndugir og hafa óskert vit og mann- orð, jafnvel þó þeir hafi ekki kosningarrétt. þannig get- ur breskur þegn í Kanada eða Indlandi orðið þingmaður á Englandi, þó hann eigi þar ekki kosningarrétt. þetta hefir ekki sjaldan komið fyrir. Kjörgengi hafa ekki: Lávarðar, sem sæti eiga í efri deild, prestar ríkiskirkjunnar og kaþólsku kirkjúnnar og allir launaðir embættismenn. Ráðherrar og aðrir „póli- tískir“ embætismenn eru auðvitað kjörgengir. Loks má geta þess, að þeir menn, sem hafa gert samning við ríkið um að selja því vörur, til dæmis byggingarefni, eða tekið hafa að sér að vinna samningsbundið verk fynr ríkið. Til dæmis að smíða herskip, og hergögn, reisa hús fyrir hið opinbera, leggja jámbrautir og gera hafnir, eru útilokaðir frá því að eiga sæti á þingi, meðan samning- urinn við ríkið er í gildi. Enginn þingmaður má segja af sér þingmensku milli kosninga. Vilji hann hverfa af þingi, verðu/ hann að gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.