Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 68

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 68
C2 SAMVINNAN eitthvað, sem sviftir hann kjörgengi. Venjulega leiðin er að fá embætti, sem launað er úr ríkissjóði. Til þess að greiða fyrir þingmönnum, er haldið við nokkrum mið- aldaembættum, sem hafa nú ekki neina þýðingu, nema að hjálpa þreyttum löggjöfum af þingi. Daginn eftir að þeir hafa fengið embættið, segja þeir þvi af sér, en eru þá jafnframt lausir við þingstörfin. Kosningar eru eins og áður er sagt leynilegar kjör- dæmakosmngar. Oft hafa komið.fram tillögur um að leiða í lög hlutfallskosningar, en þær hafa aldrei fengið neitt fylgi. Englendingar leggja mikla áherslu á samvinnu milli þingmanns og kjósenda og þeir skoða þingmanninn ekki aðeins fulltrúa til þess að mæta á þingi heldur einn- íg sem helsta borgara kjördæmisins. Hann verður að standa í stöðugum bréfaskriftum við kjósendur sína. Mæta við öll hátíðleg tækifæri í kjördæminu og halda þar ræður, standa fyrir samskotum, vígja brýr eða önnur mannvirki o. s. frv. Allir þykjast hafa rétt til að ónáða hann og biðja hann um eitt og annað. Hann er skoðaður sem opinber persóna, en ekki sem prívatmaður. Síðan 1918 hafa í raun og veru allir breskir karl- menn, sem eiga fast heimili og eru 21 árs, kosningarrétt. Konur verða að vera 80 ára að aldri til þess að geta orðið kjósendur. Einstaka menn get-a kosið í tveim kjördæmum. Nú eru engin ein lög til um kosningarrétt, sumir hafa hann eftir lögum frá- 1918, en aðrir eftir lögum frá miðöldum. það er þess vegna mjög erfitt og vandasamt verk að semja kjörskrá, og hið opinbera ber enga ábyrgð á því. Hver einstakur kjósandi verður að sjá um að hann komist á kjörskrá, og vegna þess að lögin eru svo mörg og óljós, þarf oft að leita úrskurðar dómstólanna um hverjir séu kjésendur. Kostar það alt mikið fé, en ríkið tekur engan þátt í þeim kostnaði. Eftir enskum skilningi eru kosningar og undirbúningur þeirra einkamál kjósenda og frambjóðenda, sem hið opinbera má ekki blanda sér í. Kjörstjórnir mega ekki kjósa, nema þegar frambjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.