Samvinnan - 01.03.1926, Page 69

Samvinnan - 01.03.1926, Page 69
SAMVINNAN 63 endur hafi fengið j afnmög atkvæði. pá ræður atkvæði þeirra úrslitum. (The Casting Vote). Kjósendur eru nú full 46% af þjóðinni. Hér á landi eru kjósendur 45,2%. þátttaka í kosningum er venjulega mjög mikil. Við kosningamar 1922 greiddu 82,5% kjósenda atkvæði og við kosningamar 1924 var þátttakan ennþá meiri. Við kosningarnar hér á landi 1923 75,6% atkvæði. Vai’ það langmesta kosningaþátttaka, sem verið hefir hér síðan kosningarrétturinn varð almennur. Hver frambjóðandi verður að setja £ 150 veð um leið og hann afhendir framboðið. Fái hann ekki einn sjötta hluta greiddra atkvæða missir hann veðið. þetta er gert til þess að sporna við því að menn, sem lítið fylgi hafa, bjóði sig fram, og atkvæðin dreifist milli vonlausra fram- bjóðenda. Frambjóðendur verða að greiða allan kostnað er stafar af kjörfundunum. Svo sem laun kjörstjóriiar, húsa- ieigu, auglýsingar, prentun kjörseðla o. fl. Kosningar eru afardýrar og hefir þó ýmislegt verið gert til þess að draga úr kostnaðinum. Eftir kosningar verða frambjóðendur að gefa nefnd, sem skipuð er til þess að rannsaka kosningamál, nákvæman reikning yfir alt það fé, sem þeir og stuðningmenn þeirra hafa varið til kosn- ingabaráttunnar. Ef nefndinni virðist einhver þingmað- ur hafa misbeitt fé við kosningar, þá missir hann sæti sitt á þingi. Hvert þingsæti mun kosta frambjóðandann um 3000 pund. Fyr á tímum skar þingið sjálft úr því, hvort þing- menn væru löglega kosnir. Úr þessu urðu oft flokkadeil- ur og vandræðamál. Svo var fyrir 200 árum úrskurðar- valdið fengið í hendur sérstakri þingnefnd. þetta þótti breyting til bóta, en þó ekki fullnægjandi, og því var sam- þykt árið 1868, að framvegis skyldi nefnd dómara úr há- um dómstóli skera úr því hvort þingmenn væru löglega kosnir. Síðan hefir alt gengið vel. Flokkspólitík og flokks- hagnaðar geta ekki komið til greina við úrskurðinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.